Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2021 11:01 Casey Stoney gerði góða hluti með kvennalið Manchester United. getty/Charlotte Tattersall Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira