Fullkominn endir á fullkomnu tímabili er Barcelona varð Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 17:35 Barcelona vann sinn 10. Evróputitil í sögunni í dag. @FCBhandbol Barcelona fullkomnaði ótrúlegt tímabil með 13 marka sigri á Álaborg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, lokatölur 36-23. Barcelona vann alla 60 leikina sem það spilaði á leiktíðinni. Afrek sem verður eflaust seint toppað. Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari. Handbolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari.
Handbolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira