Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 23:01 Víkingar eru á toppi Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Vísir/Hulda Margrét Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. „FH-ingarnir ætluðu greinilega að koma grimmir til leiks og ætluðu að láta finna fyrir sér. Það vantaði ekkert því þeir voru alveg á köflum frekar harðir,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason, þáttastjórnandi. Klippa: Mörkin sem komu Víkingum á toppinn „Það var það. Þeir komu – eins og maður bjóst við að þeir myndu gera, það var mikið undir hjá þeim í þessum leik – fast inn í návígin og þeir létu Víkingana finna fyrir sér en Víkingarnir koðnuðu ekkert undan því.,“ sagði Reynir Leósson og hélt áfram. „Það finnst mér aftur merki á Víkingsliðinu, það var tekið fast á þeim en þeir stóðu upp, stóðu þetta af sér og spiluðu sinn bolta. FH-ingarnir, það var kraftur í þeim en hvernig Víkingarnir hafa að mínu viti fullorðnast og eru tilbúnir að taka á móti liðum sem spila svona ólíkt því sem gerðist í fyrra og hitt í fyrra þar sem þeir koðnuðu oft niður þegar var tekið fast á þeim. Þeir eru tilbúnir að mæta þannig liðum í ár,“ sagði Reynir að lokum. Klippa: Víkingar fá hrós Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
„FH-ingarnir ætluðu greinilega að koma grimmir til leiks og ætluðu að láta finna fyrir sér. Það vantaði ekkert því þeir voru alveg á köflum frekar harðir,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason, þáttastjórnandi. Klippa: Mörkin sem komu Víkingum á toppinn „Það var það. Þeir komu – eins og maður bjóst við að þeir myndu gera, það var mikið undir hjá þeim í þessum leik – fast inn í návígin og þeir létu Víkingana finna fyrir sér en Víkingarnir koðnuðu ekkert undan því.,“ sagði Reynir Leósson og hélt áfram. „Það finnst mér aftur merki á Víkingsliðinu, það var tekið fast á þeim en þeir stóðu upp, stóðu þetta af sér og spiluðu sinn bolta. FH-ingarnir, það var kraftur í þeim en hvernig Víkingarnir hafa að mínu viti fullorðnast og eru tilbúnir að taka á móti liðum sem spila svona ólíkt því sem gerðist í fyrra og hitt í fyrra þar sem þeir koðnuðu oft niður þegar var tekið fast á þeim. Þeir eru tilbúnir að mæta þannig liðum í ár,“ sagði Reynir að lokum. Klippa: Víkingar fá hrós Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira