Gekkst undir sex klukkutíma aðgerð eftir meiðslin gegn Rússum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 14:30 Castagne þurfti að fara meiddur af velli eftir þennan árekstur og spilar ekki meira á EM. Gonzalo Arroyo/Getty Images Timothy Castagne, bakvörður Leicester City og belgíska landsliðsins, var heppinn að ekki fór verr er hann meiddist í leik Belga og Rússa í fyrstu umferð Evrópumótsins í síðustu viku. Hinn 25 ára gamli Castagne lenti í samstuði við Daler Kuzyaev í liði Rússlands í fyrri hálfleik leiksins. Meiddist hann illa á höfði og bólgnaði allur upp. Eftir að Castagne var tekinn af velli var nokkuð ljóst að um beinbrot væri að ræða en hann ku hafa brotnað á tveimur stöðum í kringum augntóftina. Á endanum þurft hann að fara í sex tíma aðgerð og nú er ljóst að hann verður frá í sex til átta vikur. Samkvæmt blaðamanninum Kristof Terreur væri ferill Castagne í hættu ef höggið sem hann fékk hefði verið þremur sentimetrum ofar á höfuðkúpunni. Details on Timothy Castagne s eye (socket) surgery: 6h operation to reconstruct the socket (from 3pm to 9pm) if the impact had been 3 cms higher his career might have been over out for about 6-8 weeks https://t.co/xjhRSEudBG#lcfc Via @hlnsport @kjelldoms— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 16, 2021 Belgía mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM á Parken í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Castagne lenti í samstuði við Daler Kuzyaev í liði Rússlands í fyrri hálfleik leiksins. Meiddist hann illa á höfði og bólgnaði allur upp. Eftir að Castagne var tekinn af velli var nokkuð ljóst að um beinbrot væri að ræða en hann ku hafa brotnað á tveimur stöðum í kringum augntóftina. Á endanum þurft hann að fara í sex tíma aðgerð og nú er ljóst að hann verður frá í sex til átta vikur. Samkvæmt blaðamanninum Kristof Terreur væri ferill Castagne í hættu ef höggið sem hann fékk hefði verið þremur sentimetrum ofar á höfuðkúpunni. Details on Timothy Castagne s eye (socket) surgery: 6h operation to reconstruct the socket (from 3pm to 9pm) if the impact had been 3 cms higher his career might have been over out for about 6-8 weeks https://t.co/xjhRSEudBG#lcfc Via @hlnsport @kjelldoms— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 16, 2021 Belgía mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM á Parken í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira