Tottenham sækist eftir Gattuso Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2021 22:00 Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Francesco Pecoraro/Getty Images Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira