UEFA meinar München að regnbogalýsa Allianz leikvanginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2021 11:31 Allianz leikvangurinn, heimavöllur Bayern München, hefur stundum verið lýstur upp í regnbogalitunum til að sýna hinsegin samfélaginu stuðning. getty/Alexander Hassenstein Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafnað beiðni borgarstjórans í München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM á morgun. Dieter Reiter, borgarstjóri München, vildi gera þetta til að sýna hinsegin samfélaginu stuðning. Nýlega voru samþykkt lög í Ungverjalandi þar sem allt fræðslu- og kynningarefni í skólum þar sem hinsegin samfélagið kemur fyrir er bannað. „UEFA er hlutlaus stofnun, pólítískt og trúarlega. Vegna pólítísks eðlis þessarar beiðnar, sem beinist gegn ákvörðun ungverska þingsins, verður UEFA að hafna henni,“ segir í yfirlýsingu Knattspyrnusambands Evrópu þar sem ákvörðunin um að banna regnbogalýsingu Allianz leikvangsins rökstudd. UEFA leggur hins vegar til að Allianz leikvangurinn verði lýstur upp í regnbogalitunum annað hvort 28. júní eða í vikunni 3.-9. júlí. Um helgina var greint frá því að UEFA ætlaði að hefja rannsókn og mögulega sekta þýska knattspyrnusambandið vegna fyrirliðabands í regnbogalitunum sem Manuel Neuer bar í leiknum gegn Portúgal á laugardaginn. UEFA dró þó í land og hætti við rannsóknina. Leikur Þýskalands og Ungverjalands fer fram annað kvöld. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr F-riðlinum og í sextán liða úrslit. Þjóðverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Ungverjar eitt. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Þýskaland Hinsegin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Dieter Reiter, borgarstjóri München, vildi gera þetta til að sýna hinsegin samfélaginu stuðning. Nýlega voru samþykkt lög í Ungverjalandi þar sem allt fræðslu- og kynningarefni í skólum þar sem hinsegin samfélagið kemur fyrir er bannað. „UEFA er hlutlaus stofnun, pólítískt og trúarlega. Vegna pólítísks eðlis þessarar beiðnar, sem beinist gegn ákvörðun ungverska þingsins, verður UEFA að hafna henni,“ segir í yfirlýsingu Knattspyrnusambands Evrópu þar sem ákvörðunin um að banna regnbogalýsingu Allianz leikvangsins rökstudd. UEFA leggur hins vegar til að Allianz leikvangurinn verði lýstur upp í regnbogalitunum annað hvort 28. júní eða í vikunni 3.-9. júlí. Um helgina var greint frá því að UEFA ætlaði að hefja rannsókn og mögulega sekta þýska knattspyrnusambandið vegna fyrirliðabands í regnbogalitunum sem Manuel Neuer bar í leiknum gegn Portúgal á laugardaginn. UEFA dró þó í land og hætti við rannsóknina. Leikur Þýskalands og Ungverjalands fer fram annað kvöld. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr F-riðlinum og í sextán liða úrslit. Þjóðverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Ungverjar eitt. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Þýskaland Hinsegin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira