Nýliði í NFL deildinni skotinn fjórum sinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 23:31 Jaylen Twyman spilaði í treyju númer 97 hjá Pittsburgh háskólanum. AP/Keith Srakocic Búist er við því að ameríski fótboltamaðurinn Jaylen Twyman nái sér að fullu eftir afdrifaríka heimsókn sína til Washington D.C. Minnesota Vikings valdi Jaylen Twyman í nýliðavalinu í vor en hans staða er í varnarlínunni og hann spilaði með Pittsburgh háskólanum síðustu ár. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot four times while visiting his aunt in Washington D.C., per his agent Drew Rosenhaus"He's going to be OK" h/t @AdamSchefter pic.twitter.com/tr2ZK9PmZS— Bleacher Report (@BleacherReport) June 22, 2021 Twyman var í heimsókn til fjölskyldumeðlims í höfuðborginni þegar hann lenti í skotárás. Hann var skotinn fjórum sinnum, í handlegginn, í rassinn og í öxlina. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Twyman, sagði NFL fréttahaukinum Ian Rapoport frá því sem gerðist en leikmaðurinn hafði heppnina með sér því sárin voru ekki alvarleg. „Þetta eru allt grunn sár, yfirborðssár. Ég talaði við hann og ég talaði við fjölskylduna hans. Þau eru öll á sjúkrahúsinu. Það er búist við því að hann nái sér að fullu,“ sagði Drew Rosenhaus. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot in the arm, leg, buttocks and shoulder, per his agent Drew Rosenhaus.. Twyman is expected to be released from the hospital this week and there doesn t appear to be any long-term injuries that would prohibit him from playing this season. — Adam Schefter (@AdamSchefter) June 22, 2021 „Hann labbaði sjálfur inn á sjúkrahúsið. Hann var saklaus farþegi í bíl á röngum stað á röngum tíma. Þeir tóku myndir af honum en það voru engin brotin bein og engin liðbönd sködduðust. Ég talaði við föður hans og það verður í lagi með hann. Ég lét líka Vikings fólkið vita hvað gerðist og hvernig honum líður,“ sagði Drew Rosenhaus. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Minnesota Vikings valdi Jaylen Twyman í nýliðavalinu í vor en hans staða er í varnarlínunni og hann spilaði með Pittsburgh háskólanum síðustu ár. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot four times while visiting his aunt in Washington D.C., per his agent Drew Rosenhaus"He's going to be OK" h/t @AdamSchefter pic.twitter.com/tr2ZK9PmZS— Bleacher Report (@BleacherReport) June 22, 2021 Twyman var í heimsókn til fjölskyldumeðlims í höfuðborginni þegar hann lenti í skotárás. Hann var skotinn fjórum sinnum, í handlegginn, í rassinn og í öxlina. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Twyman, sagði NFL fréttahaukinum Ian Rapoport frá því sem gerðist en leikmaðurinn hafði heppnina með sér því sárin voru ekki alvarleg. „Þetta eru allt grunn sár, yfirborðssár. Ég talaði við hann og ég talaði við fjölskylduna hans. Þau eru öll á sjúkrahúsinu. Það er búist við því að hann nái sér að fullu,“ sagði Drew Rosenhaus. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot in the arm, leg, buttocks and shoulder, per his agent Drew Rosenhaus.. Twyman is expected to be released from the hospital this week and there doesn t appear to be any long-term injuries that would prohibit him from playing this season. — Adam Schefter (@AdamSchefter) June 22, 2021 „Hann labbaði sjálfur inn á sjúkrahúsið. Hann var saklaus farþegi í bíl á röngum stað á röngum tíma. Þeir tóku myndir af honum en það voru engin brotin bein og engin liðbönd sködduðust. Ég talaði við föður hans og það verður í lagi með hann. Ég lét líka Vikings fólkið vita hvað gerðist og hvernig honum líður,“ sagði Drew Rosenhaus.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira