Forsætisráðherra undirbýr úttekt á aðgerðum stjórnvalda í faraldrinum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júní 2021 18:35 Forsætisráðherra telur mikilvægt að aðgerðir stjórnvalda í faraldrinum hér á landi verði gerðar upp. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir mikilvægt að gerð verði úttekt á aðgerðum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum og að dreginn verði lærdómur af honum. Endanlegt fyrirkomulag úttektarinnar liggur ekki fyrir, en ráðherra lítur til nágrannalanda okkar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur hafið undirbúning að vinnu við úttekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í Finnlandi og Noregi hafa stjórnvöld komið á fót óháðum nefndum til að gera slíka úttekt. Í Danmörku hefur þingið þá ráðist í skoðun á aðgerðum þar í landi. „Það er mitt mat að við eigum að fara í slíka úttekt hér á Íslandi því það skiptir náttúrulega miklu máli að draga einhverja lærdóma af svona reynslu og fara yfir það í raun og veru hvernig stjórnkerfið virkaði og hvernig samstarfs ólíkra aðila gekk,“ segir Katrín. Hún segir mikilvægt að faraldurinn verði gerður upp, hvort sem aðeins verði litið til sóttvarnaaðgerða eða einnig annarra þátta, til að mynda efnahagslegra aðgerða. „Þetta hefur auðvitað verið svo stórt og mikið og kallað á margháttaðar aðgerðir og mikið samstarf ólíkra aðila. Þannig að ég held að það skipti miklu að fara yfir bæði hvað gekk vel en líka hvað má betur fara og hvaða lærdóma við getum dregið.“ Undirbúningur við úttektina er hafinn, en endanleg útfærsla mun ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. „Það er að segja hvort eingöngu er verið að skoða sóttvarnir, eða stærri og breiðari mynd og virkni stjórnkerfisins.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur hafið undirbúning að vinnu við úttekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í Finnlandi og Noregi hafa stjórnvöld komið á fót óháðum nefndum til að gera slíka úttekt. Í Danmörku hefur þingið þá ráðist í skoðun á aðgerðum þar í landi. „Það er mitt mat að við eigum að fara í slíka úttekt hér á Íslandi því það skiptir náttúrulega miklu máli að draga einhverja lærdóma af svona reynslu og fara yfir það í raun og veru hvernig stjórnkerfið virkaði og hvernig samstarfs ólíkra aðila gekk,“ segir Katrín. Hún segir mikilvægt að faraldurinn verði gerður upp, hvort sem aðeins verði litið til sóttvarnaaðgerða eða einnig annarra þátta, til að mynda efnahagslegra aðgerða. „Þetta hefur auðvitað verið svo stórt og mikið og kallað á margháttaðar aðgerðir og mikið samstarf ólíkra aðila. Þannig að ég held að það skipti miklu að fara yfir bæði hvað gekk vel en líka hvað má betur fara og hvaða lærdóma við getum dregið.“ Undirbúningur við úttektina er hafinn, en endanleg útfærsla mun ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. „Það er að segja hvort eingöngu er verið að skoða sóttvarnir, eða stærri og breiðari mynd og virkni stjórnkerfisins.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira