Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:31 Peruth Chemutai fagnar sigri sínum í úrslitahlaupinu. AP/Charlie Riedel Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira