Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2021 15:00 Thomas van der Plaetsen meiddist illa í langstökki í tugþrautakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/David Ramos Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Van der Plaetsen meiddist í annarri greininni, langstökki. Í fyrstu tilraun sinni virtist hann togna aftan í læri. Hann sneri aftur og tók tilhlaup en sneri upp á hnéð á sér, datt og lenti á hliðinni í sandinum. Ouch. Agony for Belgium's Thomas van der Plaetsen - European champ in 2016 - as he suffers an injury on the runway in the decathlon long jump#athletics #tokyo2020 pic.twitter.com/m0GtXjBWRS— Michael Hincks (@MichaelHincks) August 4, 2021 Belginn var greinilega sárþjáður og í áfalli og sjúkraliðar fluttu hann burt af vellinum í hjólastól. Van der Plaetsen er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann lenti í 8. sæti í tugþrautakeppninni í Ríó 2016. Van der Plaetsen greindist með krabbamein í eista í október 2014 en náði fullum bata og keppti á heimsmeistaramótinu árið eftir. Hann varð Evrópumeistari í tugþraut 2016. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Van der Plaetsen meiddist í annarri greininni, langstökki. Í fyrstu tilraun sinni virtist hann togna aftan í læri. Hann sneri aftur og tók tilhlaup en sneri upp á hnéð á sér, datt og lenti á hliðinni í sandinum. Ouch. Agony for Belgium's Thomas van der Plaetsen - European champ in 2016 - as he suffers an injury on the runway in the decathlon long jump#athletics #tokyo2020 pic.twitter.com/m0GtXjBWRS— Michael Hincks (@MichaelHincks) August 4, 2021 Belginn var greinilega sárþjáður og í áfalli og sjúkraliðar fluttu hann burt af vellinum í hjólastól. Van der Plaetsen er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann lenti í 8. sæti í tugþrautakeppninni í Ríó 2016. Van der Plaetsen greindist með krabbamein í eista í október 2014 en náði fullum bata og keppti á heimsmeistaramótinu árið eftir. Hann varð Evrópumeistari í tugþraut 2016.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira