Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 12:45 Dennis Schröder misreiknaði aðeins hversu eftirsóttur hann yrði í sumar. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Schröder neitaði samningstilboði Los Angeles Lakers upp á rúmlega tíu og hálfan milljarð íslenskra króna fyrr í vetur í von um að sækja stærri samning í sumar. Nú situr hann uppi með eins árs samning upp á rúmar 750 milljónir króna. Free agent G Dennis Schroder has agreed to a one-year deal with the Boston Celtics, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 10, 2021 Hinn 27 ára gamli Schröder gekk í raðir þáverandi meistara Los Angeles Lakers fyrir síðasta tímabil eftir að hafa leikið með bæði Atlanta Hawks og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni. Schröder stóð sig með prýði hjá Lakers þó tímabilið flokkist sem vonbrigði. Hann var á samningsári, það er: samningur hans rann út að tímabilinu loknu. Lakers bauð honum áframhaldandi samning samkvæmt heimildum ESPN upp á 84 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega tíu og hálfan milljarð íslenskra króna. Schröder neitaði samningnum þar sem hann taldi sig geta fengið yfir 100 milljónir dala – annað hvort hjá Lakers eða annarsstaðar – ef hann yrði samningslaus. Sú tilraun hans gekk ekki beint eftir og nú situr þýski skotbakvörðurinn uppi með eins árs samning hjá Boston Celtics, erkifjendum Lakers, upp á 5.9 milljónir Bandaríkjadala. Dennis Schröder has agreed to a one-year deal with the Boston Celtics. This is one of the best franchises in the NBA and it will be an honour to put on the green and white and do what I love! Schröder on his Instagram Story. pic.twitter.com/P7xVLsIPGN— The Athletic (@TheAthletic) August 10, 2021 Schröder hefur spilað alls 557 leiki í NBA-deildinni og skorað í þeim að meðaltali 14,3 stig, tekið 2,9 fráköst og gefið 4,7 stoðsendingar. Hann þarf að bæta þá tölfræði töluvert ætli hann sér að reyna aftur við 100 milljón dollara samning næsta sumar. Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Schröder neitaði samningstilboði Los Angeles Lakers upp á rúmlega tíu og hálfan milljarð íslenskra króna fyrr í vetur í von um að sækja stærri samning í sumar. Nú situr hann uppi með eins árs samning upp á rúmar 750 milljónir króna. Free agent G Dennis Schroder has agreed to a one-year deal with the Boston Celtics, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 10, 2021 Hinn 27 ára gamli Schröder gekk í raðir þáverandi meistara Los Angeles Lakers fyrir síðasta tímabil eftir að hafa leikið með bæði Atlanta Hawks og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni. Schröder stóð sig með prýði hjá Lakers þó tímabilið flokkist sem vonbrigði. Hann var á samningsári, það er: samningur hans rann út að tímabilinu loknu. Lakers bauð honum áframhaldandi samning samkvæmt heimildum ESPN upp á 84 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega tíu og hálfan milljarð íslenskra króna. Schröder neitaði samningnum þar sem hann taldi sig geta fengið yfir 100 milljónir dala – annað hvort hjá Lakers eða annarsstaðar – ef hann yrði samningslaus. Sú tilraun hans gekk ekki beint eftir og nú situr þýski skotbakvörðurinn uppi með eins árs samning hjá Boston Celtics, erkifjendum Lakers, upp á 5.9 milljónir Bandaríkjadala. Dennis Schröder has agreed to a one-year deal with the Boston Celtics. This is one of the best franchises in the NBA and it will be an honour to put on the green and white and do what I love! Schröder on his Instagram Story. pic.twitter.com/P7xVLsIPGN— The Athletic (@TheAthletic) August 10, 2021 Schröder hefur spilað alls 557 leiki í NBA-deildinni og skorað í þeim að meðaltali 14,3 stig, tekið 2,9 fráköst og gefið 4,7 stoðsendingar. Hann þarf að bæta þá tölfræði töluvert ætli hann sér að reyna aftur við 100 milljón dollara samning næsta sumar.
Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira