Aðgerðin heppnast vel og Rashford ætti því að snúa aftur í október Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 16:01 Rashford fagnar marki gegn Granada í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. EPA-EFE/MIGUEL ANGEL MOLINA Enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford lét loksins verða af því að fara í aðgerð á öxl en leikmaðurinn hefur spilað sárþjáður undanfarna mánuði. Eftir að Evrópumótinu lauk á eins svekkjandi hátt og mögulegt er ákvað Rashford að fara undir hnífinn. Marcus Rashford hefur verið að glíma við ýmis meiðsli undanfarin misseri. Ásamt því að vera meiddur á öxl þá hefur hann einnig verið meiddur á ökkla og svo var framherjinn frá vegna bakmeiðsla á þar síðustu leiktíð. Stuðningsfólk Manchester United vonaðist til að Rashford færi í aðgerð fyrir Evrópumótið og myndi nýta sumarið í að jafna sig. Þjóðarstoltið var hins vegar of mikið og Rashford fór með landsliði Englands á EM þar sem liðið endaði í öðru sæti eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik. Eftir vonbrigðin á Wembley ákvað hinn 23 ára gamali Rashford að fara í aðgerð og verður hann frá fram í október vegna hennar. Með því vonast Rashford eftir því að vera næstum heill heilsu er hann snýr aftur en hann var langt frá því að geta beitt sér að fullu á síðustu leiktíð. Rashford hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt að aðgerðin hafi gengið vel. Nú sé endurhæfing framundan og svo mæti hann frískur til leiks að henni lokinni. Thank you for all the well wishes. I had my surgery on Friday morning and everything went very well. A little sore but other than that I m feeling good. Hope you re all having a great day! pic.twitter.com/cUZQpS0wIi— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 10, 2021 Manchester United er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að framherjum. Ásamt Rashford eru þeir Anthony Martial, Edinson Cavani, Jadon Sancho, Mason Greenwood og Daniel James allir á mála hjá félaginu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Marcus Rashford hefur verið að glíma við ýmis meiðsli undanfarin misseri. Ásamt því að vera meiddur á öxl þá hefur hann einnig verið meiddur á ökkla og svo var framherjinn frá vegna bakmeiðsla á þar síðustu leiktíð. Stuðningsfólk Manchester United vonaðist til að Rashford færi í aðgerð fyrir Evrópumótið og myndi nýta sumarið í að jafna sig. Þjóðarstoltið var hins vegar of mikið og Rashford fór með landsliði Englands á EM þar sem liðið endaði í öðru sæti eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu í úrslitaleik. Eftir vonbrigðin á Wembley ákvað hinn 23 ára gamali Rashford að fara í aðgerð og verður hann frá fram í október vegna hennar. Með því vonast Rashford eftir því að vera næstum heill heilsu er hann snýr aftur en hann var langt frá því að geta beitt sér að fullu á síðustu leiktíð. Rashford hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt að aðgerðin hafi gengið vel. Nú sé endurhæfing framundan og svo mæti hann frískur til leiks að henni lokinni. Thank you for all the well wishes. I had my surgery on Friday morning and everything went very well. A little sore but other than that I m feeling good. Hope you re all having a great day! pic.twitter.com/cUZQpS0wIi— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 10, 2021 Manchester United er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að framherjum. Ásamt Rashford eru þeir Anthony Martial, Edinson Cavani, Jadon Sancho, Mason Greenwood og Daniel James allir á mála hjá félaginu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira