Þriðjungur sjúklinga á Vogi og Vík óbólusettur Heimir Már Pétursson skrifar 13. ágúst 2021 10:36 Sjúkrahúsið Vogur. Vísir/Vilhelm SÁÁ hóf í þessari viku að aðstoða óbólusetta og hálfbólusetta skjólstæðinga sína við að fara í bólusetningu. Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Vogi segir sjúklinga á Vogi almennt vel varða gegn sjúkdómum á borð við Covid-19 enda séu þeir flestir í áhættuhópi. Margir reyki og séu því með viðkvæm lungu og einnig glími margir við sykursýki, háan blóðþrýsting eða séu of þungir sem allt auki áhættu. Komið hafi á daginn og komið nokkuð á óvart að töluvert margir sem nú lægju inni á Vogi eða Vík væru óbólusettir eða hálfbólusettir eða 25 til 30 prósent fólks. Það væri almennt eðli veikinda fólks með virkan fíknisjúkdóm að það sinnti ekki almennu heilsufari sínu nógu vel. Þóra segir að í vikunni hefði starfsfólk SÁÁ byrjað að skima fólk sem væri hálfbólusett eða óbólusett og boðið því um leið aðstoð við að komast í bólusetningu og hafi samstarfið við Heilsugæsluna í þeim efnum gengið vel. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Vogi segir sjúklinga á Vogi almennt vel varða gegn sjúkdómum á borð við Covid-19 enda séu þeir flestir í áhættuhópi. Margir reyki og séu því með viðkvæm lungu og einnig glími margir við sykursýki, háan blóðþrýsting eða séu of þungir sem allt auki áhættu. Komið hafi á daginn og komið nokkuð á óvart að töluvert margir sem nú lægju inni á Vogi eða Vík væru óbólusettir eða hálfbólusettir eða 25 til 30 prósent fólks. Það væri almennt eðli veikinda fólks með virkan fíknisjúkdóm að það sinnti ekki almennu heilsufari sínu nógu vel. Þóra segir að í vikunni hefði starfsfólk SÁÁ byrjað að skima fólk sem væri hálfbólusett eða óbólusett og boðið því um leið aðstoð við að komast í bólusetningu og hafi samstarfið við Heilsugæsluna í þeim efnum gengið vel.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira