Afganskur fótboltamaður lést eftir fall úr flugvél Bandaríkjahers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:30 Hundruðr Afgana hlaupa við hlið flugvél Bandaríkjahers sem var í flugtaki frá Kabúl. AP/UGC Afganski unglinglandsliðsmaðurinn Zaki Anwari lést á mánudaginn eftir að hafa fall úr flugvél sem var á leiðinni í burtu frá Kabul flugvellinum í Afganistan. Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan. Fótbolti Afganistan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan.
Fótbolti Afganistan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira