Aðalfundur Pírata Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 12:15 Aðalfundur Pírata fer fram í dag og á morgun. Píratar Aðalfundur Pírata í aðdraganda kosninga fer fram um helgina. Fundurinn hefst klukkan 13 í dag og lýkur klukkan 16:40 á morgun, sunnudag. Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið
Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira