Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 13:39 Marco Reus hefur ekki leikið með þýska landsliðinu í tvö ár. getty/Federico Gambarini Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki. HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki.
HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira