Arnar: Treystum á að þeir eldri haldi utan um þá yngri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. september 2021 13:00 Arnar Þór Viðarsson sagði hlutverk reynsluboltanna í íslenska liðinu mikilvægara enn nokkru sinni. vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarar Íslands, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, ræddu við reynsluboltana í íslenska landsliðinu í gær en þeirra hlutverk er sérstakt í komandi verkefni vegna stormsins sem nú gengur yfir Laugardalinn. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er ekki með í þessu verkefni og því þurfti að finna nýjan fyrirliða. Kári Árnason sat með Arnari á blaðamannafundi dagsins og má því búast við því að Kári verði fyrirliði gegn Rúmenum annað kvöld. „Við Eiður ræddum við okkar reyndustu menn í gær. Við erum með nokkra fyrirliða í hópnum og við treystum á þá alla að halda utan um þennan unga hóp,“ sagði Arnar Þór á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Það kemur auðvitað í ljós hver verður með bandið í hverju verkefni fyrir sig en það verður auðvitað að stýra álagi á leikmönnunum í þessu þriggja leikja verkefni. Það er samt ólíklegt að það verði sami aðilinn í öllum leikjunum.“ KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33 Tólfan stendur með þolendum: Ætlar að sitja og þegja fram að 12. mínútu Tólfan, stuðningssveit íslensku fótboltalandsliðanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem allt ofbeldi er fordæmt. Tólfan lýsir yfir stuðningi við þolendur og mun sýna hann á táknrænan hátt á næstu þremur leikjum karlalandsliðsins. 1. september 2021 09:45 Uppselt á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Þjóðverjum Uppselt er á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því þýska sem fram fer á Laugardalsvelli þann 8. september næstkomandi. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi í dag. 31. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er ekki með í þessu verkefni og því þurfti að finna nýjan fyrirliða. Kári Árnason sat með Arnari á blaðamannafundi dagsins og má því búast við því að Kári verði fyrirliði gegn Rúmenum annað kvöld. „Við Eiður ræddum við okkar reyndustu menn í gær. Við erum með nokkra fyrirliða í hópnum og við treystum á þá alla að halda utan um þennan unga hóp,“ sagði Arnar Þór á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Það kemur auðvitað í ljós hver verður með bandið í hverju verkefni fyrir sig en það verður auðvitað að stýra álagi á leikmönnunum í þessu þriggja leikja verkefni. Það er samt ólíklegt að það verði sami aðilinn í öllum leikjunum.“
KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33 Tólfan stendur með þolendum: Ætlar að sitja og þegja fram að 12. mínútu Tólfan, stuðningssveit íslensku fótboltalandsliðanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem allt ofbeldi er fordæmt. Tólfan lýsir yfir stuðningi við þolendur og mun sýna hann á táknrænan hátt á næstu þremur leikjum karlalandsliðsins. 1. september 2021 09:45 Uppselt á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Þjóðverjum Uppselt er á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því þýska sem fram fer á Laugardalsvelli þann 8. september næstkomandi. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi í dag. 31. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hefst klukkan 12:45. 1. september 2021 12:33
Tólfan stendur með þolendum: Ætlar að sitja og þegja fram að 12. mínútu Tólfan, stuðningssveit íslensku fótboltalandsliðanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem allt ofbeldi er fordæmt. Tólfan lýsir yfir stuðningi við þolendur og mun sýna hann á táknrænan hátt á næstu þremur leikjum karlalandsliðsins. 1. september 2021 09:45
Uppselt á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Þjóðverjum Uppselt er á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn því þýska sem fram fer á Laugardalsvelli þann 8. september næstkomandi. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi í dag. 31. ágúst 2021 19:00