Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2021 13:01 Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir giftu sig árið 1976 og hafa verið í veitingarekstri saman í marga áratugi. Ísland í dag Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. „Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
„Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30
Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45