Tiger King-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2021 07:59 Eric Cowie starfaði sem dýrahirðir í dýragarði Joes Exotic. Netflix Hinn bandaríski Erik Cowie, sem þekktastur er fyrir að hafa birst í þáttunum Tiger King, er látinn, 53 ára að aldri. Dýrahirðirinn fannst látinn í íbúð í New York, fjarri heimili sínu í Oklahoma. TMZ segir að vinur Cowie hafi komið að honum látnum, en óljóst sé hvað Cowie hafi verið að gera í íbúðinni. TMZ segir ekki ljóst að svo stöddu hvað hafi dregið Cowie til dauða. Engar vísbendingar hafi verið um að hann hafi látist af ofneyslu eða að hann hafi verið beittur ofbeldi. Rannsókn stendur yfir. Erik Cowie skaust líkt og aðrir í Tiger King óvænt upp á stjörnuhimininn þegar þættirnir voru frumsýndir á Netflix vorið 2020. Cowie starfaði sem dýrahirðir í dýragarði Joes Exotic og var þar einn þeirra sem hirti um tígrisdýrin. Í réttarhöldunum, þar sem Joe Exotic var að lokum dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að hafa misþyrmt dýrum og sömuleiðis fyrir að hafa skipulagt morð á Carole Baskin, stofnanda Big Cat Rescue, bar Cowie vitni þar sem hann sagði Joe Exotic hafi fyrirskipað að fjöldi tígrisdýra yrðu drepin. Vitnisburður Cowie var einn þeirra sem skipti sköpum að Joe Exotic hafnaði á bakvið lás og slá. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Dýrahirðirinn fannst látinn í íbúð í New York, fjarri heimili sínu í Oklahoma. TMZ segir að vinur Cowie hafi komið að honum látnum, en óljóst sé hvað Cowie hafi verið að gera í íbúðinni. TMZ segir ekki ljóst að svo stöddu hvað hafi dregið Cowie til dauða. Engar vísbendingar hafi verið um að hann hafi látist af ofneyslu eða að hann hafi verið beittur ofbeldi. Rannsókn stendur yfir. Erik Cowie skaust líkt og aðrir í Tiger King óvænt upp á stjörnuhimininn þegar þættirnir voru frumsýndir á Netflix vorið 2020. Cowie starfaði sem dýrahirðir í dýragarði Joes Exotic og var þar einn þeirra sem hirti um tígrisdýrin. Í réttarhöldunum, þar sem Joe Exotic var að lokum dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að hafa misþyrmt dýrum og sömuleiðis fyrir að hafa skipulagt morð á Carole Baskin, stofnanda Big Cat Rescue, bar Cowie vitni þar sem hann sagði Joe Exotic hafi fyrirskipað að fjöldi tígrisdýra yrðu drepin. Vitnisburður Cowie var einn þeirra sem skipti sköpum að Joe Exotic hafnaði á bakvið lás og slá.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira