Skrautlegar ruslatunnur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. september 2021 20:11 Guðný Emilíana Tórshamar var ein af stelpunum, sem sá um að myndskreyta ruslatunnurnar í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmanneyingar dóu ekki ráðalausir í byrjun sumars þegar þeir fóru að skoða ruslaföturnar í bænum og fannst eitthvað vanta upp útlit þeirra á ljósastaurunum. Þeir brugðu því á það ráð að myndskreyta allar ruslatunnur bæjarins í sumar. Vestmanneyingar virðast eiga lausn á öllum málum og eru oftar en ekki frumlegir þegar það þarf að bregðast við einhverju, sem þeir eru ekki sáttir við. Ruslatunnur Vestmannaeyjabæjar sem eru á ljósastaurum víðs vegar í bænum eru hefðbundnar ruslatunnur eins og sjást svo víða um land. Eyjamenn vildu láta sínar tunnur skera sig úr og því var ákveðið að myndskreyta þær í sumar og tókst verkefnið frábærlega. Þrjár listrænar stelpur unnu verkið í sumarstarfi hjá bænum. „Já, við tókum grænu tunnurnar og lífguðum upp á þær með því að myndskreyta þær, hafa þetta svolítið fjölbreytt í staðinn fyrir að hafa bara grænar tunnur út í bæ. Þetta er mest fígúrur og dýr, allt litríkt, sem vakið hefur mikla athygli,“ segir Guðný Emilíana Tórshamar, sem er ein af þeim, sem myndskreytti tunnurnar. Fjórar ruslatunnur, sem eiga eftir að fara á ljósastaura og bíða spenntir eftir að fá rusl ofan í sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Tunnurnar vekja mikla athygli og mikla lukku, það er mikil ánægja með þetta verkefni okkar. Við höfum séð að fólk setur rusl miklu meira í tunnurnar og miklu frekar þegar þær eru svo áberandi og aðlaðandi,“ segir Óskar Guðjón Kjartansson, bæjarverkstjóri Vestmannaeyjabæjar alsæll með tunnurnar. Óskar Guðjón með eina tunnuna en hann segir að verkefnið hafi heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Myndlist Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vestmanneyingar virðast eiga lausn á öllum málum og eru oftar en ekki frumlegir þegar það þarf að bregðast við einhverju, sem þeir eru ekki sáttir við. Ruslatunnur Vestmannaeyjabæjar sem eru á ljósastaurum víðs vegar í bænum eru hefðbundnar ruslatunnur eins og sjást svo víða um land. Eyjamenn vildu láta sínar tunnur skera sig úr og því var ákveðið að myndskreyta þær í sumar og tókst verkefnið frábærlega. Þrjár listrænar stelpur unnu verkið í sumarstarfi hjá bænum. „Já, við tókum grænu tunnurnar og lífguðum upp á þær með því að myndskreyta þær, hafa þetta svolítið fjölbreytt í staðinn fyrir að hafa bara grænar tunnur út í bæ. Þetta er mest fígúrur og dýr, allt litríkt, sem vakið hefur mikla athygli,“ segir Guðný Emilíana Tórshamar, sem er ein af þeim, sem myndskreytti tunnurnar. Fjórar ruslatunnur, sem eiga eftir að fara á ljósastaura og bíða spenntir eftir að fá rusl ofan í sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Tunnurnar vekja mikla athygli og mikla lukku, það er mikil ánægja með þetta verkefni okkar. Við höfum séð að fólk setur rusl miklu meira í tunnurnar og miklu frekar þegar þær eru svo áberandi og aðlaðandi,“ segir Óskar Guðjón Kjartansson, bæjarverkstjóri Vestmannaeyjabæjar alsæll með tunnurnar. Óskar Guðjón með eina tunnuna en hann segir að verkefnið hafi heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Myndlist Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira