Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af Zlatan á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 15:44 Zlatan Ibrahimovic flaug ekki með AC Milan liðinu til Englands heldur einbeitir hann sér að því að ná sér góðum eftir að hafa fundið fyrir sársauka á æfingu í morgun. Getty/Emmanuele Ciancaglin Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með AC Milan á Anfield annað kvöld þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. Zlatan spilaði með AC Milan um helgina og skoraði þá á móti Lazio. Forráðamenn AC Milan ákváðu hins vegar að skilja hann eftir heima á Ítalíu. Zlatan will miss Milan s Champions League opener vs. Liverpool on Wednesday due to an achilles injury, per multiple reports pic.twitter.com/Q1VFpbYPiq— B/R Football (@brfootball) September 14, 2021 AC Milan vildi ekki taka neina áhættu með Zlatan sem er að ná sér af hásinarmeiðslum. „Ibrahimovic hefði verið í byrjunarliðinu,“ sagði Stefano Pioli, þjálfari AC Milan, á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Hásin getur alltaf bólgnað upp eftir fjögurra mánaða fjarveru. Hann var í góðu lagi en var aumur eftir leikinn á sunnudaginn. Hann reyndi að æfa í morgun en fann fyrir sársauka og það er engin ástæða til að taka áhættu á þessum tímapunkti á leiktíðinni,“ sagði Pioli. Zlatan Ibrahimovic ruled out of AC Milan s trip to Liverpool https://t.co/dsUHvUDxj7— Independent Sport (@IndoSport) September 14, 2021 „Leikurinn annað kvöld er mjög mikilvægur en við eigum líka fullt af slíkum leikjum eftir,“ sagði Pioli. Piolo sagði ekki hafa áhyggjur af framlínunni enda getur hann treyst á þá Ante Rebic og Olivier Giroud í leiknum á Anfield. Zlatan Ibrahimovic hefur unnið marga titla á sínum sigursæla ferli en hann á eftir að vinna Meistaradeildina. Hann hefur skorað 48 mörk í 120 leikjum í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Zlatan spilaði með AC Milan um helgina og skoraði þá á móti Lazio. Forráðamenn AC Milan ákváðu hins vegar að skilja hann eftir heima á Ítalíu. Zlatan will miss Milan s Champions League opener vs. Liverpool on Wednesday due to an achilles injury, per multiple reports pic.twitter.com/Q1VFpbYPiq— B/R Football (@brfootball) September 14, 2021 AC Milan vildi ekki taka neina áhættu með Zlatan sem er að ná sér af hásinarmeiðslum. „Ibrahimovic hefði verið í byrjunarliðinu,“ sagði Stefano Pioli, þjálfari AC Milan, á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Hásin getur alltaf bólgnað upp eftir fjögurra mánaða fjarveru. Hann var í góðu lagi en var aumur eftir leikinn á sunnudaginn. Hann reyndi að æfa í morgun en fann fyrir sársauka og það er engin ástæða til að taka áhættu á þessum tímapunkti á leiktíðinni,“ sagði Pioli. Zlatan Ibrahimovic ruled out of AC Milan s trip to Liverpool https://t.co/dsUHvUDxj7— Independent Sport (@IndoSport) September 14, 2021 „Leikurinn annað kvöld er mjög mikilvægur en við eigum líka fullt af slíkum leikjum eftir,“ sagði Pioli. Piolo sagði ekki hafa áhyggjur af framlínunni enda getur hann treyst á þá Ante Rebic og Olivier Giroud í leiknum á Anfield. Zlatan Ibrahimovic hefur unnið marga titla á sínum sigursæla ferli en hann á eftir að vinna Meistaradeildina. Hann hefur skorað 48 mörk í 120 leikjum í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira