Stórt skref að segja bæði upp vinnunni og taka áhættuna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 12:31 Linda Rakel Jónsdóttir og Ingi Torfi Sverrisson gáfu út bók saman og reka saman fyrirtæki. Ísland í dag Ingi Torfi Sverrisson og unnusta hans Linda Rakel Jónsdóttir tóku u-beygju í lífinu þegar þau sögðu upp öruggum störfum og stofnuðu eigið fyrirtæki. ITS sérhæfir sig í því að þjálfa og leiðbeina fólki að ná tökum á sínu mataræði með macro- eða makrósumataræði, aðferð sem byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. Ingi Torfi segir að þetta gangi út á að þau vinna með næringarefnin kolvetni, prótein og fitu. „Það er grunnhugmyndin að hafa það mælanlegt og í fyrirfram ákveðnu magni fyrir hvern og einn,“ útskýrir Ingi Torfi. Í viðtali í Ísland í dag sögðu þau gagnrýnisraddir ekki á sig fá og eru sífellt að bæta við sig viðskiptavinum. „Ég var örugglega búin að prófa alla kúrana,“ viðurkennir Linda Rakel. „Safakúr, melónukúr, Paleo, fasta, 5:2, ég prófaði þetta allt. Þegar ég byrjaði að telja macros þá kemur svo mikil þekking, sem er það sem gerir þetta af lífsstíl. Þú lærir svo mikið af þessu.“ Þau segja að þeirra aðferð sé ekki megrunarkúr. Gagnrýnisraddirnar snúist oftast um það að vigta allt ofan í sig. Í viðtalinu segja þau að margir sem gagnrýna vini sína fyrir að standa í þessu, endi oft sjálfir í þjálfun hjá þeim eftir smá tíma. „Árangurinn er oft svo augljós. Þegar við tölum um árangur þá tölum við líka um líðan, svefn og orkustig,“ segir Ingi Torfi. „Ef þú ert vel nærður þá verður skapið betra og blóðsykurinn jafnari. Þú verður bara skemmtilegri.“ Heilsa Matur Ísland í dag Tengdar fréttir Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. 28. september 2021 14:31 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
ITS sérhæfir sig í því að þjálfa og leiðbeina fólki að ná tökum á sínu mataræði með macro- eða makrósumataræði, aðferð sem byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. Ingi Torfi segir að þetta gangi út á að þau vinna með næringarefnin kolvetni, prótein og fitu. „Það er grunnhugmyndin að hafa það mælanlegt og í fyrirfram ákveðnu magni fyrir hvern og einn,“ útskýrir Ingi Torfi. Í viðtali í Ísland í dag sögðu þau gagnrýnisraddir ekki á sig fá og eru sífellt að bæta við sig viðskiptavinum. „Ég var örugglega búin að prófa alla kúrana,“ viðurkennir Linda Rakel. „Safakúr, melónukúr, Paleo, fasta, 5:2, ég prófaði þetta allt. Þegar ég byrjaði að telja macros þá kemur svo mikil þekking, sem er það sem gerir þetta af lífsstíl. Þú lærir svo mikið af þessu.“ Þau segja að þeirra aðferð sé ekki megrunarkúr. Gagnrýnisraddirnar snúist oftast um það að vigta allt ofan í sig. Í viðtalinu segja þau að margir sem gagnrýna vini sína fyrir að standa í þessu, endi oft sjálfir í þjálfun hjá þeim eftir smá tíma. „Árangurinn er oft svo augljós. Þegar við tölum um árangur þá tölum við líka um líðan, svefn og orkustig,“ segir Ingi Torfi. „Ef þú ert vel nærður þá verður skapið betra og blóðsykurinn jafnari. Þú verður bara skemmtilegri.“
Heilsa Matur Ísland í dag Tengdar fréttir Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. 28. september 2021 14:31 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. 28. september 2021 14:31