„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2021 07:32 Tom Brady og Bill Belichick fallast í faðma. Mynd/Skjáskot Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady NFL Lokasóknin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady
NFL Lokasóknin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira