Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 12:31 Crystal Bradford í leik með Atlanta Dream liðinu á tímabilinu. Getty/ Jevone Moore Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. Leikmennirnir eru Courtney Williams og Crystal Bradford. Það sem hefur kallað á gagnrýni á forráðamenn Atlanta Dream í þessu máli er að félagið vissi af atvikinu sem gerðist í maí en aðhafðist ekkert á meðan tímabilinu stóð. The Atlanta Dream will not re-sign Courtney Williams and Crystal Bradford under any circumstances, per @howardmegdalBoth Williams and Bradford were involved in a brawl outside a day club last May in Atlanta pic.twitter.com/ZeLfFxf2QE— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) October 6, 2021 Þær Williams og Bradford kláruðu því tímabilið með Dream liðinu eins og ekkert hefði komið upp á. Williams var besti leikmaður liðsins og var efst hjá því í stigum (16,5 í leik), fráköstum (6,8) og stoðsendingum (4,0) á leiktíðinni en Bradford var í fínu hlutverki með 8,8 stig og 3,8 fráköst í leik. Bradford kláraði þó ekki tímabilið því hún meiddist í ágúst. Þegar myndband af slagsmálunum, sem urðu út á götu fyrir framan matarvagn nærri skemmtistað í miðborg Atlanta, fór að vekja athygli á netinu, þá ákváðu yfirmenn félagsins að hvorugur leikmaðurinn fengi að spila hjá Dream á næstu leiktíð. CAUGHT ON CAMERA: In a video posted to Twitter Sunday, Dream players Courtney Williams and Crystal Bradford are involved in a large physical altercation with several others. https://t.co/KDz6gq57kS— CBS46 (@cbs46) October 4, 2021 Marcus Crenshaw, umboðsmaður leikmannanna, sagði að félagið hefði ekki refsað leikmönnunum á sínum tíma þrátt fyrir að hafa vitað af slagsmálunum. Hann telur að félagið skammist sín fyrir atvikið og vilji því losa sig við báða leikmennina. Bæði Atlanta Dream og WNBA deildin segja að málið sé enn í rannsókn. NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Leikmennirnir eru Courtney Williams og Crystal Bradford. Það sem hefur kallað á gagnrýni á forráðamenn Atlanta Dream í þessu máli er að félagið vissi af atvikinu sem gerðist í maí en aðhafðist ekkert á meðan tímabilinu stóð. The Atlanta Dream will not re-sign Courtney Williams and Crystal Bradford under any circumstances, per @howardmegdalBoth Williams and Bradford were involved in a brawl outside a day club last May in Atlanta pic.twitter.com/ZeLfFxf2QE— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) October 6, 2021 Þær Williams og Bradford kláruðu því tímabilið með Dream liðinu eins og ekkert hefði komið upp á. Williams var besti leikmaður liðsins og var efst hjá því í stigum (16,5 í leik), fráköstum (6,8) og stoðsendingum (4,0) á leiktíðinni en Bradford var í fínu hlutverki með 8,8 stig og 3,8 fráköst í leik. Bradford kláraði þó ekki tímabilið því hún meiddist í ágúst. Þegar myndband af slagsmálunum, sem urðu út á götu fyrir framan matarvagn nærri skemmtistað í miðborg Atlanta, fór að vekja athygli á netinu, þá ákváðu yfirmenn félagsins að hvorugur leikmaðurinn fengi að spila hjá Dream á næstu leiktíð. CAUGHT ON CAMERA: In a video posted to Twitter Sunday, Dream players Courtney Williams and Crystal Bradford are involved in a large physical altercation with several others. https://t.co/KDz6gq57kS— CBS46 (@cbs46) October 4, 2021 Marcus Crenshaw, umboðsmaður leikmannanna, sagði að félagið hefði ekki refsað leikmönnunum á sínum tíma þrátt fyrir að hafa vitað af slagsmálunum. Hann telur að félagið skammist sín fyrir atvikið og vilji því losa sig við báða leikmennina. Bæði Atlanta Dream og WNBA deildin segja að málið sé enn í rannsókn.
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira