Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 10:01 Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, verður stjórnarformaður Newcastle United. getty/Royal Council of Saudi Arabia Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. Yfirtaka sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle gekk loksins í gegn í gær eftir langan meðgöngutíma. Newcastle er því ekki lengur í eigu Mikes Ashley sem flestir stuðningsmenn félagsins voru komnir með nóg af. Nýir eigendur Newcastle eru vellauðugir og samkvæmt úttekt Daily Mail eru þeir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum. Talið er að auðæfi Sádí-Arabanna séu tíu sinnum meiri en auðæfi eigenda Englandsmeistara Manchester City. Auðæfi nýrra eigenda Newcastle eru metin á 320 milljarða punda. Einu eigendurnir sem komast í hálfkvisti við þá eru eigendur Paris Saint-Germain en auðæfi þeirra eru metin á 220 milljarða punda. Í 3. sæti listans er svo Sheikh Mansour, eigandi City, en auðæfi hans eru metin á 21 milljarða punda. Búist er við því að nýir eigendur Newcastle muni dæla fjármunum inn í félagið og geri því kleift að kaupa leikmenn í fremstu röð. Ríkustu eigendur fótboltafélaga Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda Enski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Yfirtaka sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle gekk loksins í gegn í gær eftir langan meðgöngutíma. Newcastle er því ekki lengur í eigu Mikes Ashley sem flestir stuðningsmenn félagsins voru komnir með nóg af. Nýir eigendur Newcastle eru vellauðugir og samkvæmt úttekt Daily Mail eru þeir ríkustu eigendur fótboltafélags í heiminum. Talið er að auðæfi Sádí-Arabanna séu tíu sinnum meiri en auðæfi eigenda Englandsmeistara Manchester City. Auðæfi nýrra eigenda Newcastle eru metin á 320 milljarða punda. Einu eigendurnir sem komast í hálfkvisti við þá eru eigendur Paris Saint-Germain en auðæfi þeirra eru metin á 220 milljarða punda. Í 3. sæti listans er svo Sheikh Mansour, eigandi City, en auðæfi hans eru metin á 21 milljarða punda. Búist er við því að nýir eigendur Newcastle muni dæla fjármunum inn í félagið og geri því kleift að kaupa leikmenn í fremstu röð. Ríkustu eigendur fótboltafélaga Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda
Newcastle, eigendur frá Sádí-Arabíu - 320 milljarðar punda PSG, eigendur frá Katar - 220 milljarðar punda Man. City, Sheikh Mansour - 21 milljarður punda RB Leipzig og Salzburg, Dietrich Mateschitz - 15,7 milljarðar punda Juventus, Andrea Agnelli - 14 milljarðar punda Chelsea, Roman Abramovich - 10,5 milljarðar punda LA Galaxy, Philip Anschutz - 8,1 milljarður punda Arsenal, Stan Kroenke - 6,8 milljarðar punda Inter, Zhang Jindong - 6,2 milljarðar punda Wolves, Guo Guangchang - 5,2 milljarðar punda
Enski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira