Bruce býst við að vera rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 11:01 Steve Bruce er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Newcastle United. getty/Jack Thomas Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. Yfirtaka Sádí-Arabanna á Newcastle gekk í gegn í gær eftir átján mánaða meðgöngutíma. Þeir greiddu 305 milljónir punda til að eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu. Bruce hefur verið stjóri Newcastle undanfarin tvö ár. Það kæmi honum þó ekkert á óvart ef hann yrði ekki mikið lengur í starfi. „Ég vil halda áfram. Ég vil sýna nýju eigendunum hvers ég er megnugur en þú verður að vera raunsær og þeir vilja kannski nýjan mann í brúnna. Nýir eigendur vilja venjulega nýjan stjóra. Ég er búinn að vera nógu lengi í þessu til að skilja það,“ sagði Bruce. Hann er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Newcastle sem myndu fæstir sjá mikið á eftir honum. Á fyrsta tímabili Bruces við stjórnvölinn endaði Newcastle í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta tímabili varð liðið í 12. sæti. Illa hefur gengið í upphafi þessa tímabils og Newcastle er án sigurs í nítjánda og næstneðsta sætinu. Bruce hefur stýrt liðum í 999 leikjum á stjóraferlinum. Hann er ekki viss um að hann nái tímamótaleiknum sem stjóri Newcastle. Næsti leikur liðsins er gegn Tottenham um þarnæstu helgi. „Það er ekki undir mér komið. Ég sætti mig við það sem verður. Ég verð að bíða með að ræða þetta þar til rétti tíminn er kominn,“ sagði Bruce. „Ef ég næ ekki þúsundasta leiknum gegn Spurs gætir þú sagt að þetta kæmi aðeins fyrir mig en það væri ekki grimmilegt. Þetta er bara fótbolti.“ Enski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Yfirtaka Sádí-Arabanna á Newcastle gekk í gegn í gær eftir átján mánaða meðgöngutíma. Þeir greiddu 305 milljónir punda til að eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu. Bruce hefur verið stjóri Newcastle undanfarin tvö ár. Það kæmi honum þó ekkert á óvart ef hann yrði ekki mikið lengur í starfi. „Ég vil halda áfram. Ég vil sýna nýju eigendunum hvers ég er megnugur en þú verður að vera raunsær og þeir vilja kannski nýjan mann í brúnna. Nýir eigendur vilja venjulega nýjan stjóra. Ég er búinn að vera nógu lengi í þessu til að skilja það,“ sagði Bruce. Hann er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Newcastle sem myndu fæstir sjá mikið á eftir honum. Á fyrsta tímabili Bruces við stjórnvölinn endaði Newcastle í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta tímabili varð liðið í 12. sæti. Illa hefur gengið í upphafi þessa tímabils og Newcastle er án sigurs í nítjánda og næstneðsta sætinu. Bruce hefur stýrt liðum í 999 leikjum á stjóraferlinum. Hann er ekki viss um að hann nái tímamótaleiknum sem stjóri Newcastle. Næsti leikur liðsins er gegn Tottenham um þarnæstu helgi. „Það er ekki undir mér komið. Ég sætti mig við það sem verður. Ég verð að bíða með að ræða þetta þar til rétti tíminn er kominn,“ sagði Bruce. „Ef ég næ ekki þúsundasta leiknum gegn Spurs gætir þú sagt að þetta kæmi aðeins fyrir mig en það væri ekki grimmilegt. Þetta er bara fótbolti.“
Enski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira