Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 15:00 Stuðningsfólk Tennessee skólaliðsins var mjög ósátt í lok leiks. Getty/Kevin Langley Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins. Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021 NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira