Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 14:31 Dawn Staley að stýra bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. EPA-EFE/KIYOSHI OTA Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum. Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira