Leggja til sölu á embættisbústað biskups og 23 fasteignum til viðbótar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 07:46 Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Vísir/Vilhelm Starfshópur á vegum kirkjuþings hefur lagt til að átta jarðir í eigu Þjóðkirkjunnar og sextán eignir til viðbótar víðs vegar um land verði seldar sem liður í fjárhagslegri skipulagningu. Meðal þeirra eigna sem lagt er til að verði seldar er embættisbústaður biskups Íslands sem stendur við Bergstaðastræti 75 þar sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup býr nú. Er um 487 fermetra hús í hjarta miðbæjarins að ræða. Morgunblaðið segir frá þessu, en halli á rekstri Þjóðkirkjunnar á síðasta ári nam 654 milljónum króna. Ráðist var í gerð vinnunnar í kjölfar 60. kirkjuþings þar sem skipaður var starfshópur til mótunar stefnu varðandi nánari útfærslu á fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. 62. kirkjuþing fer fram dagana 23. til 27. október þar sem afstaða verður tekin til tillagna starfshópsins. Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Þjóðkirkjan á auk þess 27 fasteignir sem nýttar eru sem íbúðarhúsnæði og af þeim eru tvær í útleigu til annarra en presta. Þessu til viðbótar eru svo Löngumýrarskóli og húsnæði í Grensáskirkju. Ótaldar eru lóðir úr jörðunum sem flestar eru leigðar á lóðarleigu. Í skýrslu starfshópsins má sjá að þær átta jarðir Þjóðkirkjunnar sem lagt er til að verði seldar eru: Árnes 1 Desjarmýri Kolfreyjustaður Miklibær Skeggjastaðir Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi) Voli Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar: Bergstaðastræti 75, Reykjavík Dalbraut 2, Dalvík Eyrarvegur 26, Grundarfirði Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hjarðarhagi 30, Reykjavík Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði Hólagata 42, Vestmannaeyjum Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði Kópnesbraut 17, Hólmavík Króksholt 1, Fáskrúðsfirði Lágholt 9, Stykkishólmi Lindarholt 8, Ólafsvík Miðtún 12, Ísafirði Smáragata 6, Vestmannaeyjum Völusteinsstræti 16, Bolungarvík Þau sem áttu sæti í starfshópnum voru Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir. Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Meðal þeirra eigna sem lagt er til að verði seldar er embættisbústaður biskups Íslands sem stendur við Bergstaðastræti 75 þar sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup býr nú. Er um 487 fermetra hús í hjarta miðbæjarins að ræða. Morgunblaðið segir frá þessu, en halli á rekstri Þjóðkirkjunnar á síðasta ári nam 654 milljónum króna. Ráðist var í gerð vinnunnar í kjölfar 60. kirkjuþings þar sem skipaður var starfshópur til mótunar stefnu varðandi nánari útfærslu á fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. 62. kirkjuþing fer fram dagana 23. til 27. október þar sem afstaða verður tekin til tillagna starfshópsins. Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Þjóðkirkjan á auk þess 27 fasteignir sem nýttar eru sem íbúðarhúsnæði og af þeim eru tvær í útleigu til annarra en presta. Þessu til viðbótar eru svo Löngumýrarskóli og húsnæði í Grensáskirkju. Ótaldar eru lóðir úr jörðunum sem flestar eru leigðar á lóðarleigu. Í skýrslu starfshópsins má sjá að þær átta jarðir Þjóðkirkjunnar sem lagt er til að verði seldar eru: Árnes 1 Desjarmýri Kolfreyjustaður Miklibær Skeggjastaðir Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi) Voli Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar: Bergstaðastræti 75, Reykjavík Dalbraut 2, Dalvík Eyrarvegur 26, Grundarfirði Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hjarðarhagi 30, Reykjavík Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði Hólagata 42, Vestmannaeyjum Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði Kópnesbraut 17, Hólmavík Króksholt 1, Fáskrúðsfirði Lágholt 9, Stykkishólmi Lindarholt 8, Ólafsvík Miðtún 12, Ísafirði Smáragata 6, Vestmannaeyjum Völusteinsstræti 16, Bolungarvík Þau sem áttu sæti í starfshópnum voru Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir.
Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira