Sá norski sagður vilja fá meira en 89 milljónir í laun á viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 10:30 Erling Haaland er einstakur framherji sem hefur þegar gert magnaða hluti þrátt fyrir ungan aldur. AP/Peter Dejong Norski framherjinn Erling Haaland hjá Dortmund er einn sá allra eftirsóttasti í fótboltaheiminum í dag en er eitthvað félag tilbúið að borga honum launum sem hann vill fá? Manchester United, Manchester City, Chelsea og Real Madrid eru öll sögð vera á eftir kappanum sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund ekki síst í Meistaradeildinni. Erling Haaland expects to earn over £500,000-a-week if he leaves Borussia Dortmund next summer, sources have told @MarkOgden_ pic.twitter.com/pQrKhLfpPw— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2021 Það er samt skiljanlegt að menn spyrji sig um hvort félag geti hreinlega borgað honum þau ofurlaun sem hann vill. Frábær leikmaður en hann þess virði. Heimildir ESPN eru að Erling Haaland vilji fá 30 milljónir punda í árslaun eða um fimm hundruð þúsund pund á viku. Það gerir 5,3 milljarðar á ári eða 89 milljónir króna í laun á viku. Haaland er enn bara 21 árs gamall en hefur skoraði 49 mörk í 49 leikjum í þýsku deildinni og 21 mark í 18 leikjum í Meistaradeildinni. Erling Haaland getur yfirgefið Dortmund eftir tímabilið ef félag er tilbúið að kaupa upp samning hans fyrir 75 milljónir evra. Það er samt talið að það þurfi að borga hans mönnum talsvert í viðbót til að verði að samningnum. Most Goals+Assists of 20216 1 Lewandowski (53+8)5 4 Messi (40+14)5 3 Haaland (43+10)5 1 Mbappe (37+14)5 0 Depay (32+18)4 8 Benzema (35+13)4 3 Ronaldo (39+4)4 0 Lukaku (30+10)4 0 Bruno (22+18)3 9 Kane (33+6) pic.twitter.com/xyWXvqL3d0— MessivsRonaldo.app (@mvsrapp) October 21, 2021 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Manchester United, Manchester City, Chelsea og Real Madrid eru öll sögð vera á eftir kappanum sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund ekki síst í Meistaradeildinni. Erling Haaland expects to earn over £500,000-a-week if he leaves Borussia Dortmund next summer, sources have told @MarkOgden_ pic.twitter.com/pQrKhLfpPw— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2021 Það er samt skiljanlegt að menn spyrji sig um hvort félag geti hreinlega borgað honum þau ofurlaun sem hann vill. Frábær leikmaður en hann þess virði. Heimildir ESPN eru að Erling Haaland vilji fá 30 milljónir punda í árslaun eða um fimm hundruð þúsund pund á viku. Það gerir 5,3 milljarðar á ári eða 89 milljónir króna í laun á viku. Haaland er enn bara 21 árs gamall en hefur skoraði 49 mörk í 49 leikjum í þýsku deildinni og 21 mark í 18 leikjum í Meistaradeildinni. Erling Haaland getur yfirgefið Dortmund eftir tímabilið ef félag er tilbúið að kaupa upp samning hans fyrir 75 milljónir evra. Það er samt talið að það þurfi að borga hans mönnum talsvert í viðbót til að verði að samningnum. Most Goals+Assists of 20216 1 Lewandowski (53+8)5 4 Messi (40+14)5 3 Haaland (43+10)5 1 Mbappe (37+14)5 0 Depay (32+18)4 8 Benzema (35+13)4 3 Ronaldo (39+4)4 0 Lukaku (30+10)4 0 Bruno (22+18)3 9 Kane (33+6) pic.twitter.com/xyWXvqL3d0— MessivsRonaldo.app (@mvsrapp) October 21, 2021
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira