Myndaveisla frá markaveislunni í Laugardal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 22:31 Sveindís Jane skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið í kvöld. Vísir/Vilhelm Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni. Hér að neðan má sjá myndir sem Villi, Vilhelm Gunnarsson, tók fyrir Vísi á leiknum. Einu marka kvöldsins fagnað.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane fallast í faðma. Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir vilja vera með.Vísir/Vilhelm Dagný átti flottan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir reimaði á sig skotskóna.Vísir/Vilhelm Karólína Lea svífur um loftið.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir var áfram í stöðu hægri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane vildi fleiri mörk.Vísir/Vilhelm Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot ... og gríðarlega löngu innköst.Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir tók virkan þátt í sóknarleik Íslands úr stöðu vinstri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Það var mikill hamagangur í markteig Kýpverja í kvöld.Vísir/Vilhelm Amanda Andradóttir byrjaði sinn fyrst A-landsleik.Vísir/Vilhelm Það eru fár - ef einhverjar - betri en Dagný Brynjarsdóttir í loftinu.Vísir/Vilhelm Grettukeppni.Vísir/Vilhelm Elísa átti mjög góðan leik.Vísir/Vilhelm Amanda á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane klappar fyrir stuðningsfólki er hún röltir í átt að varamannabekknum.Vísir/Vilhelm HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hér að neðan má sjá myndir sem Villi, Vilhelm Gunnarsson, tók fyrir Vísi á leiknum. Einu marka kvöldsins fagnað.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane fallast í faðma. Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir vilja vera með.Vísir/Vilhelm Dagný átti flottan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir reimaði á sig skotskóna.Vísir/Vilhelm Karólína Lea svífur um loftið.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir var áfram í stöðu hægri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane vildi fleiri mörk.Vísir/Vilhelm Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot ... og gríðarlega löngu innköst.Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir tók virkan þátt í sóknarleik Íslands úr stöðu vinstri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Það var mikill hamagangur í markteig Kýpverja í kvöld.Vísir/Vilhelm Amanda Andradóttir byrjaði sinn fyrst A-landsleik.Vísir/Vilhelm Það eru fár - ef einhverjar - betri en Dagný Brynjarsdóttir í loftinu.Vísir/Vilhelm Grettukeppni.Vísir/Vilhelm Elísa átti mjög góðan leik.Vísir/Vilhelm Amanda á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane klappar fyrir stuðningsfólki er hún röltir í átt að varamannabekknum.Vísir/Vilhelm
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15
Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55
Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15