Grunur um að þremur hafi verið byrlað Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. október 2021 13:12 Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Vísir/Vilhelm Grunur leikur á að þremur hafi verið byrluð ólyfjan á Akureyri í nótt, tveimur konum og einum karlmanni. Önnur kvennanna fannst nær rænulaus fyrir utan skemmtistað í bænum en vinir hinna tveggja komu þeim á slysadeild. Þetta staðfestir Árni Páll Jóhannesson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. „Það fór lögreglumaður á bráðamóttökuna en við náðum ekkert að ræða við viðkomandi einstaklinga til þess að spyrja út í ferðir þeirra og fleira,” segir Árni, aðspurður um hvernig brugðist hafi verið við. Hann segir rannsókn málsins á frumstigi og því ekki ljóst hvaða efni var um að ræða. Hann segir að almennt hafi ekki verið mikið um tilkynningar um byrlanir í bænum. Hins vegar sé að eiga sér stað vitundarvakning og fólk því hugsanlega meira á varðbergi.„Það er hefur verið mikil umfjöllun um byrlanir og þá er eins og fólk sé meira meðvitað um þetta og fylgist kannski meira með vinum sínum á djamminu. Af þeim sökum er fólk kannski að horfa meira eftir þessu og ef vinirnir eru kannski ekki alveg bara í ölvunarástandi þá kannski er farið með þau á bráðamóttöku til skoðunar,” segir hann. Það sé jákvætt að fólk fylgist vel með. „Það er bara mjög nauðsynleg, til dæmis miðað við það sem hefur verið að gerast í höfuðborginni og á skemmtistöðum að fólk sé meðvitað um þetta og fylgist betur með hvoru öðru.” Lögreglumál Akureyri Næturlíf Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þetta staðfestir Árni Páll Jóhannesson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. „Það fór lögreglumaður á bráðamóttökuna en við náðum ekkert að ræða við viðkomandi einstaklinga til þess að spyrja út í ferðir þeirra og fleira,” segir Árni, aðspurður um hvernig brugðist hafi verið við. Hann segir rannsókn málsins á frumstigi og því ekki ljóst hvaða efni var um að ræða. Hann segir að almennt hafi ekki verið mikið um tilkynningar um byrlanir í bænum. Hins vegar sé að eiga sér stað vitundarvakning og fólk því hugsanlega meira á varðbergi.„Það er hefur verið mikil umfjöllun um byrlanir og þá er eins og fólk sé meira meðvitað um þetta og fylgist kannski meira með vinum sínum á djamminu. Af þeim sökum er fólk kannski að horfa meira eftir þessu og ef vinirnir eru kannski ekki alveg bara í ölvunarástandi þá kannski er farið með þau á bráðamóttöku til skoðunar,” segir hann. Það sé jákvætt að fólk fylgist vel með. „Það er bara mjög nauðsynleg, til dæmis miðað við það sem hefur verið að gerast í höfuðborginni og á skemmtistöðum að fólk sé meðvitað um þetta og fylgist betur með hvoru öðru.”
Lögreglumál Akureyri Næturlíf Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira