Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þungavigtin skrifar 5. nóvember 2021 16:00 Kristján Óli Sigurðsson, Rikki G og Mikael Nikulásson standa að Þungavigtinni. Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin. Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin.
Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira