Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2021 10:15 Hannes Þór Halldórsson hefur fengið frábær viðbrögð fyrir sinni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Facebook/Hannes Þór Halldórsson Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hlaut verðlaunin Besta fyrsta mynd leikstjóra (Best Feature Film Debut). Leynilögga er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Hannes leikstýrir og hefur hann hlotið mikið lof fyrir. Þetta er mikill heiður fyrir Hannes Þór leikstjóra, Pegasus sem framleiðir myndina og alla aðstandendur. Kvikmyndin var opnunarmynd hátíðarinnar sem var haldin hátíðlega á sérstakri gala frumsýningu síðastliðin miðvikudag. Hátíðin birti þessa flottu mynd af Hannesi á leið upp á svið að taka við verðlaununum í gær. Leynilögga hefur fengið mögnuð viðbrögð bæði hér heima og erlendis.Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna fyrstu sýningarhelgina á Íslandi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Hannes segist bæði hamingjusamur og stoltur af teyminu sem kom að þessu verkefni. Búið er að tryggja dreifingu í Þýskalandi þar sem hún verður sýnd í kvikmyndahúsum bæði á íslensku með þýskum texta og talsett á þýsku. Norrænir kvikmyndadagar í Lubeck er ein elsta hefð kvikmynda hátíða í heiminum - fyrst kynnt af Lubeck Kvikmyndaklúbbnum árið 1956 og síðan tekið yfir af Hanseatic borginni í Lubeck 1971. Þetta er eina hátíðin í Þýskalandi, og Evrópu, sem er helguð kynningu á kvikmyndum frá Norður og Norðaustur Evrópu. Hannes Þór var í einlægu viðtali í Einkalífinu í síðustu viku og má horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn í boltanum, Leynilögguna, hvernig hann fór út í leikstjórn, hjónabandið með eiginkonu sinni Höllu Jónsdóttur, föðurhlutverkið, augnablikið þegar hann varði vítaspyrnuna frá Messi og margt fleira. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7. nóvember 2021 10:00 Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hlaut verðlaunin Besta fyrsta mynd leikstjóra (Best Feature Film Debut). Leynilögga er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Hannes leikstýrir og hefur hann hlotið mikið lof fyrir. Þetta er mikill heiður fyrir Hannes Þór leikstjóra, Pegasus sem framleiðir myndina og alla aðstandendur. Kvikmyndin var opnunarmynd hátíðarinnar sem var haldin hátíðlega á sérstakri gala frumsýningu síðastliðin miðvikudag. Hátíðin birti þessa flottu mynd af Hannesi á leið upp á svið að taka við verðlaununum í gær. Leynilögga hefur fengið mögnuð viðbrögð bæði hér heima og erlendis.Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna fyrstu sýningarhelgina á Íslandi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Hannes segist bæði hamingjusamur og stoltur af teyminu sem kom að þessu verkefni. Búið er að tryggja dreifingu í Þýskalandi þar sem hún verður sýnd í kvikmyndahúsum bæði á íslensku með þýskum texta og talsett á þýsku. Norrænir kvikmyndadagar í Lubeck er ein elsta hefð kvikmynda hátíða í heiminum - fyrst kynnt af Lubeck Kvikmyndaklúbbnum árið 1956 og síðan tekið yfir af Hanseatic borginni í Lubeck 1971. Þetta er eina hátíðin í Þýskalandi, og Evrópu, sem er helguð kynningu á kvikmyndum frá Norður og Norðaustur Evrópu. Hannes Þór var í einlægu viðtali í Einkalífinu í síðustu viku og má horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn í boltanum, Leynilögguna, hvernig hann fór út í leikstjórn, hjónabandið með eiginkonu sinni Höllu Jónsdóttur, föðurhlutverkið, augnablikið þegar hann varði vítaspyrnuna frá Messi og margt fleira.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7. nóvember 2021 10:00 Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7. nóvember 2021 10:00
Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40
Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15