Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 19:15 Martin Odegaard og félagar í norska landsliðinu misstigu gegn Lettum EPA-EFE/Terje Pedersen Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig. HM 2022 í Katar Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig.
HM 2022 í Katar Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira