Ellefu ára stelpa þarf ekki að borga 452 þúsund krónur fyrir treyju Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2021 10:30 Cristiano Ronaldo lætur Addison Whelan frá treyjuna sína eftir leikinn í Dublin á dögunum. AP/Peter Morrison Unga írska stelpan sem hljóp inn á völlinn og til Cristiano Ronaldo þarf ekki að greiða sektina sem hún átti að fá. Hin ellefu ára gamla Addison Whelan komst framhjá öryggisvörðum og inn á völlinn í leikslok þegar Írland og Portúgal gerðu markalaust jafntefli í undankeppni HM fyrir helgi en leikurinn fór fram í Dublin. Ronaldo tók vel á móti stelpunni sem er mikill aðdáandi hans. Hann gaf sér smá tíma með henni og sagði öryggisvörðunum að bíða. Ronaldo endaði síðan á því að gefa henni keppnistreyju sína í leiknum. This state. Give me patience.Girl who ran on pitch and got Cristiano Ronaldo's jersey fined 3,000 https://t.co/yxfNdVurrp— Enda Fanning (@EFFanning) November 12, 2021 Það voru örugglega nokkrir írskir landsliðsmenn ósáttir með það að fá ekki að skipta um treyju við Ronaldo. Addison fékk nokkra fjölmiðlaathygli eftir leikinn og þegar hún frétti það að hún ætti að þrjú þúsund evru sekt fyrir uppátækið þá sagði hún engar áhyggjur hafa af því. „Ég fékk sekt fyrir að hlaupa inn á völlinn. Pabbi ætlar að borga hana,“ sagði Addison Whelan í viðtali við írsku útvarpsstöðina FM104. Hvort sem að þetta væri afmælis-, jóla eða fermingargjöf þremur árum of snemma þá er 452 þúsund króna treyja aðeins of vel útlátin gjöf. Love this story "Dublin girl who stormed pitch explains how she to got past security to Ronaldo"https://t.co/n1JOH4NXq7— Chris Andrews TD (@chrisandrews64) November 12, 2021 Um helgina fréttist hins vegar að írska knattspyrnusambandið ætlaði ekki að láta stelpuna borga þessa sekt eftir allt saman. ESPN segir frá. „Írska knattspyrnusambandið getur staðfest það að ungi aðdáandinn Addison Whelan mun ekki fá sekt fyrir að hlaupa til Cristiano Ronaldo,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. „Við viljum fullvissa Addison um það að auðvitað fær hún ekki neina sekt fyrir að hlaupa inn á völlinn og biðja um treyju Ronaldo,“ sagði talsmaður írska sambandsins Cathal Dervan. What a lovely moment for the young girl #Ronaldo pic.twitter.com/LWSkDi9wLD— Tom McDermott (@MrTomMcDermott) November 12, 2021 Addison Whelan sagði sjálf frá atburðarásinni í viðtölum. „Ég hoppaði yfir tálmann af því ég var í annarri röð. Svo hljóp ég inn á völlinn en það voru öryggisverðir á eftir mér. Ég hélt áfram að hlaupa. Ég reyndi að komast að miðlínunni en þeir náðu mér. Þá öskraði ég nafnið hans Ronaldo. Hann snéri sér við, sá mig og sagði þeim að leyfa mér að koma,“ sagði Addison. „Ég kallaði á hann og hann kom til mín. Ég var í sjokki og var grátandi. Ég spurði hann: Má ég fá treyjuna þína? Gerðu það, ég er mikill aðdáandi, risa aðdáandi. Hann sagði: Er allt í lagi?“ sagði Addison. Addison þykir efnileg íþróttakona og hver veit nema að við eigum eftir að heyra meira um hana í framtíðinni. A moment of class! Addison Whelan fights out of Kellie Harrington's gym and plays for Shels. A legend in the making! https://t.co/BnXRo6NKCb— Balls.ie (@ballsdotie) November 12, 2021 HM 2022 í Katar Írland Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Hin ellefu ára gamla Addison Whelan komst framhjá öryggisvörðum og inn á völlinn í leikslok þegar Írland og Portúgal gerðu markalaust jafntefli í undankeppni HM fyrir helgi en leikurinn fór fram í Dublin. Ronaldo tók vel á móti stelpunni sem er mikill aðdáandi hans. Hann gaf sér smá tíma með henni og sagði öryggisvörðunum að bíða. Ronaldo endaði síðan á því að gefa henni keppnistreyju sína í leiknum. This state. Give me patience.Girl who ran on pitch and got Cristiano Ronaldo's jersey fined 3,000 https://t.co/yxfNdVurrp— Enda Fanning (@EFFanning) November 12, 2021 Það voru örugglega nokkrir írskir landsliðsmenn ósáttir með það að fá ekki að skipta um treyju við Ronaldo. Addison fékk nokkra fjölmiðlaathygli eftir leikinn og þegar hún frétti það að hún ætti að þrjú þúsund evru sekt fyrir uppátækið þá sagði hún engar áhyggjur hafa af því. „Ég fékk sekt fyrir að hlaupa inn á völlinn. Pabbi ætlar að borga hana,“ sagði Addison Whelan í viðtali við írsku útvarpsstöðina FM104. Hvort sem að þetta væri afmælis-, jóla eða fermingargjöf þremur árum of snemma þá er 452 þúsund króna treyja aðeins of vel útlátin gjöf. Love this story "Dublin girl who stormed pitch explains how she to got past security to Ronaldo"https://t.co/n1JOH4NXq7— Chris Andrews TD (@chrisandrews64) November 12, 2021 Um helgina fréttist hins vegar að írska knattspyrnusambandið ætlaði ekki að láta stelpuna borga þessa sekt eftir allt saman. ESPN segir frá. „Írska knattspyrnusambandið getur staðfest það að ungi aðdáandinn Addison Whelan mun ekki fá sekt fyrir að hlaupa til Cristiano Ronaldo,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. „Við viljum fullvissa Addison um það að auðvitað fær hún ekki neina sekt fyrir að hlaupa inn á völlinn og biðja um treyju Ronaldo,“ sagði talsmaður írska sambandsins Cathal Dervan. What a lovely moment for the young girl #Ronaldo pic.twitter.com/LWSkDi9wLD— Tom McDermott (@MrTomMcDermott) November 12, 2021 Addison Whelan sagði sjálf frá atburðarásinni í viðtölum. „Ég hoppaði yfir tálmann af því ég var í annarri röð. Svo hljóp ég inn á völlinn en það voru öryggisverðir á eftir mér. Ég hélt áfram að hlaupa. Ég reyndi að komast að miðlínunni en þeir náðu mér. Þá öskraði ég nafnið hans Ronaldo. Hann snéri sér við, sá mig og sagði þeim að leyfa mér að koma,“ sagði Addison. „Ég kallaði á hann og hann kom til mín. Ég var í sjokki og var grátandi. Ég spurði hann: Má ég fá treyjuna þína? Gerðu það, ég er mikill aðdáandi, risa aðdáandi. Hann sagði: Er allt í lagi?“ sagði Addison. Addison þykir efnileg íþróttakona og hver veit nema að við eigum eftir að heyra meira um hana í framtíðinni. A moment of class! Addison Whelan fights out of Kellie Harrington's gym and plays for Shels. A legend in the making! https://t.co/BnXRo6NKCb— Balls.ie (@ballsdotie) November 12, 2021
HM 2022 í Katar Írland Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira