Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2021 12:31 Mohamed Salah fagnar marki með félögum sínum í Liverpool liðinu. Getty/Justin Setterfield Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Margir eru á því að það sé enginn að spila betur þessa dagana en Mohamed Salah með Liverpool enda skorar kappinn næstum því í hverjum leik. Xavi Hernández er nýtekinn við sem þjálfari Barcelona og goðsögn félagsins er ætlað að rífa liðið í gang eftir erfiðaleika síðustu ára. Barcelona president Joan Laporta has his orders - Xavi wants him at all costs and wants to build his team around the superstar... https://t.co/ruXTIIHW38— SPORTbible (@sportbible) November 15, 2021 Peningavandræði og fullt köttum í sekkjum hafa séð til þess að Barcelona er ekki lengur í hópi bestu liða Evrópu. Spænski fjölmiðillinn El Nacional heldur því fram að Xavi sé með Mohamed Salah efstan á óskalista sínum og að hann vilji gera allt til þess að fá hann til Barcelona. Liverpool hefur selt bæði Luis Suarez og Philippe Coutinho til Barcelona og Salah yrði þá þriðja súperstjarna félagsins til að yfirgefa það á hápunkti ferils síns. Samingur Salah rennur út í júní 2023 og næsta sumar er því síðasta sumarið þar sem Liverpool getur ætlast til að fá alvöru pening fyrir hann. Salah hefur ekkert farið leynt með ást sína á Liverpool en segir jafnframt að það sé ekki hans ákvörðun hvort hann spili áfram með félaginu. „Ef þú ert að spyrja mig þá myndi ég elska það að spila hér til loka ferilsins en ég get ekki sagt mikið um það því þetta er ekki í mínum höndum,“ sagði Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports. „Núna gæti ég aldrei séð mig spila á móti Liverpool. Ég yrði þá mjög leiður. Ég vil ekki ræða þann möguleika því það myndi gera mig virkilega leiðan,“ sagði Salah. Áhugi Barcelona er eitt en hvort félagið eigi peninga til að kaupa Mo Salah er allt annað mál. Liðið eyddi risaupphæð í Philippe Coutinho og það eru ein verstu kaup Barca og ein besta sala Liverpool frá upphafi. Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Margir eru á því að það sé enginn að spila betur þessa dagana en Mohamed Salah með Liverpool enda skorar kappinn næstum því í hverjum leik. Xavi Hernández er nýtekinn við sem þjálfari Barcelona og goðsögn félagsins er ætlað að rífa liðið í gang eftir erfiðaleika síðustu ára. Barcelona president Joan Laporta has his orders - Xavi wants him at all costs and wants to build his team around the superstar... https://t.co/ruXTIIHW38— SPORTbible (@sportbible) November 15, 2021 Peningavandræði og fullt köttum í sekkjum hafa séð til þess að Barcelona er ekki lengur í hópi bestu liða Evrópu. Spænski fjölmiðillinn El Nacional heldur því fram að Xavi sé með Mohamed Salah efstan á óskalista sínum og að hann vilji gera allt til þess að fá hann til Barcelona. Liverpool hefur selt bæði Luis Suarez og Philippe Coutinho til Barcelona og Salah yrði þá þriðja súperstjarna félagsins til að yfirgefa það á hápunkti ferils síns. Samingur Salah rennur út í júní 2023 og næsta sumar er því síðasta sumarið þar sem Liverpool getur ætlast til að fá alvöru pening fyrir hann. Salah hefur ekkert farið leynt með ást sína á Liverpool en segir jafnframt að það sé ekki hans ákvörðun hvort hann spili áfram með félaginu. „Ef þú ert að spyrja mig þá myndi ég elska það að spila hér til loka ferilsins en ég get ekki sagt mikið um það því þetta er ekki í mínum höndum,“ sagði Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports. „Núna gæti ég aldrei séð mig spila á móti Liverpool. Ég yrði þá mjög leiður. Ég vil ekki ræða þann möguleika því það myndi gera mig virkilega leiðan,“ sagði Salah. Áhugi Barcelona er eitt en hvort félagið eigi peninga til að kaupa Mo Salah er allt annað mál. Liðið eyddi risaupphæð í Philippe Coutinho og það eru ein verstu kaup Barca og ein besta sala Liverpool frá upphafi.
Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira