Óbólusettir fá ekki keppnisrétt á Opna ástralska Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. nóvember 2021 11:30 Novak Djokovic EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Til þess að fá keppnisrétt á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þá þurfa keppendur að hafa gengist undir bólusetningu við Covid-19. Þetta sagði stjórnandi mótsins, Craig Tiley, í gær. Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira