Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 11:02 Trent Alexander-Arnold með Alisson Becker eftir sigur Liverpool á Goodison Park í gær. Getty/John Powell/ Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira