Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. desember 2021 15:13 Jólalína Hildur Yeoman. Saga Sig „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“ Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“
Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira