Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 07:36 Steph Curry vantar aðein 16 þrista í viðbót til að jafna met Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. Stephen Lam/The San Francisco Chronicle via Getty Images Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhlutanum tóku leikmenn Warriors öll völd og fóru inn í hálfleikinn með 21 stigs forskot, 65-44. Warrior tóku því svo nokkuð rólega í þriðja leikhlutanum, en keyrðu yfir andstæðinga sína á ný í þeim fjórða og unnu að lokum öruggan 31 stigs sigur, 126-95. Steph Curry var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, þar af setti hann niður sjö þrista. Curry hefur nú sett 2.957 þrist á ferlinum og er hann nú aðeins 16 þristum á eftir meti Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. 16 away from history. pic.twitter.com/qFXbML3k8J— NBA (@NBA) December 7, 2021 Joel Embiid dró vagninn fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman sigur gegn Charlotte Hornets eftir framlengdan leik, 127-124. Embiid setti niður 43 stig fyrir 76ers, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Hornets var það Kelly Oubre Jr. sem var atkvæðamestur með 35 stig. 🔔 @JoelEmbiid joins Giannis Antetokounmpo and Charles Barkley as the only players in the last 40 years with 40+ points, 15+ rebounds and 5+ assists at least 75% shooting!43 PTS15 REB7 AST15-20 FGM@sixers W pic.twitter.com/TdvnQTfEtN— NBA (@NBA) December 7, 2021 Þá vann Memphis Grizzlies sinn fimmta leik í röð er liðið vann 15 stiga sigur gegn Miami Heat. Memphis tók forystuna strax frá upphafi og lét hana aldrei af hendi, en þeir Dillon Brooks og Desmond Bane voru atkvæðamestir í sóknarleik liðsins með 21 stig hvor. Þá átti Steven Adams einnig góðan leik fyrir Memphis, en hann skoraði 17 stig og tók 16 fráköst. Steven Adams' big-time double-double lifts the @memgrizz to their 5th consecutive victory!Desmond Bane: 21 PTS, 8 REB, 2 STLDillon Brooks: 21 PTS, 8 ASTTyus Jones: 14 PTS, 7 AST pic.twitter.com/PIU7BrgzUa— NBA (@NBA) December 7, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhlutanum tóku leikmenn Warriors öll völd og fóru inn í hálfleikinn með 21 stigs forskot, 65-44. Warrior tóku því svo nokkuð rólega í þriðja leikhlutanum, en keyrðu yfir andstæðinga sína á ný í þeim fjórða og unnu að lokum öruggan 31 stigs sigur, 126-95. Steph Curry var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, þar af setti hann niður sjö þrista. Curry hefur nú sett 2.957 þrist á ferlinum og er hann nú aðeins 16 þristum á eftir meti Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. 16 away from history. pic.twitter.com/qFXbML3k8J— NBA (@NBA) December 7, 2021 Joel Embiid dró vagninn fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman sigur gegn Charlotte Hornets eftir framlengdan leik, 127-124. Embiid setti niður 43 stig fyrir 76ers, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Hornets var það Kelly Oubre Jr. sem var atkvæðamestur með 35 stig. 🔔 @JoelEmbiid joins Giannis Antetokounmpo and Charles Barkley as the only players in the last 40 years with 40+ points, 15+ rebounds and 5+ assists at least 75% shooting!43 PTS15 REB7 AST15-20 FGM@sixers W pic.twitter.com/TdvnQTfEtN— NBA (@NBA) December 7, 2021 Þá vann Memphis Grizzlies sinn fimmta leik í röð er liðið vann 15 stiga sigur gegn Miami Heat. Memphis tók forystuna strax frá upphafi og lét hana aldrei af hendi, en þeir Dillon Brooks og Desmond Bane voru atkvæðamestir í sóknarleik liðsins með 21 stig hvor. Þá átti Steven Adams einnig góðan leik fyrir Memphis, en hann skoraði 17 stig og tók 16 fráköst. Steven Adams' big-time double-double lifts the @memgrizz to their 5th consecutive victory!Desmond Bane: 21 PTS, 8 REB, 2 STLDillon Brooks: 21 PTS, 8 ASTTyus Jones: 14 PTS, 7 AST pic.twitter.com/PIU7BrgzUa— NBA (@NBA) December 7, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira