Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 09:50 Elísa Gróa fagnaði með Harnaaz Kaur Sandhu á sviðinu í Eliat í nótt. Skjáskot Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03) Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03)
Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00
Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41