Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. desember 2021 16:01 Niall Horan og Anne-Marie unnu saman að nýrri útgáfu lagsins Everywhere Instagram @annemarie Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. Nýjasta þáttinn af Íslenska listanum á FM957 má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að lagið sé nýtt er það á sama tíma gamalt þar sem þetta er endurútgáfa af sögulegu lagi hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, Everywhere. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=06cEdPmCuFg">watch on YouTube</a> Niall Horan sló upphaflega í gegn með stráka hljómsveitinni One Direction og hefur á undanförnum árum verið að gera það gott sóló. Anne-Marie hefur einnig náð miklum árangri í tónlistarheiminum og sló upphaflega í gegn með hljómsveitinni Clean Bandit og laginu Rockabye. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=papuvlVeZg8">watch on YouTube</a> Þessar stjörnur hafa áður unnið saman að laginu Our Song og hafa erlendir slúðurmiðlar velt fyrir sér hvort eitthvað það sé eitthvað meira á milli þeirra en bara tónlistin. View this post on Instagram A post shared by ANNE-MARIE (@annemarie) Þessi nýja útgáfa af Everywhere var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku og er nú mætt í 16. sætið. Það er gaman að sjá hvað áhrif tónlistar getur lifað lengi og hvernig lag getur slegið í gegn á ný með nýrri útfærslu. Hér má heyra það í upprunalegri útgáfu Fleetwood Mac: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YF1R0hc5Q2I">watch on YouTube</a> Annars var allt gott að frétta hjá íslenska listanum en má til dæmis nefna að jólakóngarnir Ed Sheeran og Elton John stukku upp í 6. sæti með jólalagið sitt Merry Christmas. Lagið trónir á toppi breska vinsældarlistans um þessar mundir. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Adele endurheimti fyrsta sætið með lagið Easy On Me af plötunni 30 en lagið hefur fengið heilmikla spilun um allan heim síðustu vikur. Næstu tvær vikur verða svo af óhefðbundnu tagi hjá íslenska listanum þar sem við ætlum að vera með sérstakan jólalaga þátt á Aðfangadag og svo verður Árslistinn fluttur á gamlársdag þar sem ég fer yfir vinsælustu lög ársins. Íslenski listinn Tónlist FM957 Tengdar fréttir Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýjasta þáttinn af Íslenska listanum á FM957 má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að lagið sé nýtt er það á sama tíma gamalt þar sem þetta er endurútgáfa af sögulegu lagi hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, Everywhere. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=06cEdPmCuFg">watch on YouTube</a> Niall Horan sló upphaflega í gegn með stráka hljómsveitinni One Direction og hefur á undanförnum árum verið að gera það gott sóló. Anne-Marie hefur einnig náð miklum árangri í tónlistarheiminum og sló upphaflega í gegn með hljómsveitinni Clean Bandit og laginu Rockabye. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=papuvlVeZg8">watch on YouTube</a> Þessar stjörnur hafa áður unnið saman að laginu Our Song og hafa erlendir slúðurmiðlar velt fyrir sér hvort eitthvað það sé eitthvað meira á milli þeirra en bara tónlistin. View this post on Instagram A post shared by ANNE-MARIE (@annemarie) Þessi nýja útgáfa af Everywhere var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku og er nú mætt í 16. sætið. Það er gaman að sjá hvað áhrif tónlistar getur lifað lengi og hvernig lag getur slegið í gegn á ný með nýrri útfærslu. Hér má heyra það í upprunalegri útgáfu Fleetwood Mac: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YF1R0hc5Q2I">watch on YouTube</a> Annars var allt gott að frétta hjá íslenska listanum en má til dæmis nefna að jólakóngarnir Ed Sheeran og Elton John stukku upp í 6. sæti með jólalagið sitt Merry Christmas. Lagið trónir á toppi breska vinsældarlistans um þessar mundir. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Adele endurheimti fyrsta sætið með lagið Easy On Me af plötunni 30 en lagið hefur fengið heilmikla spilun um allan heim síðustu vikur. Næstu tvær vikur verða svo af óhefðbundnu tagi hjá íslenska listanum þar sem við ætlum að vera með sérstakan jólalaga þátt á Aðfangadag og svo verður Árslistinn fluttur á gamlársdag þar sem ég fer yfir vinsælustu lög ársins.
Íslenski listinn Tónlist FM957 Tengdar fréttir Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30