Hvert Evrópuríkið á fætur öðru skellir í lás fyrir jólin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 18. desember 2021 13:40 Hvert Evrópuríkið á fætur öðru er nú að herða sóttvarnaaðgerðir vegna uppgangs ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. EPA-EFE/FILIP SINGER Hvert Evrópuríkið á fætur öðru grípur til hertra sóttvarnaaðgerða fyrir jólin vegna þess að ómíkron afbrigði kórónuveirunnar dreifir sér með leifturhraða um álfuna. Jean Castex forsætisráðherra Frakklands reiknar með að afbrigðið verði orðið það algengasta snemma á næsta ári. Mark Rutte forsætisráðherra Holland hefur sagt það sama um ómíkron afbrigðið. Frakkar hertu enn á sóttvarnaskilyrðum fyrir fólk sem kemur frá Bretlandi. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að Bretland hafi enn sem komið er farið verst út úr yfirstandandi bylgju faraldursins þar sem yfir fimmtán þúsund manns greindust smitaðir í gær. Frakkar hafa sömuleiðis stytt tímann sem þarf að líða á milli þess sem fólk fær annan og þriðja skammt Covid-19 bóluefnisins og fólk þarf þá að vera fullbólusett til að fá inngöngu á veitingastaði og í almenningssamgöngur ef þeir ætla að fara langa leið. Víða um Evrópu hafa stjórnvöld hert á sóttvarnaaðgerðum eins og í Þýskalandi, Írlandi, Hollandi og Danmörku, þar sem um tólf þúsund manns greindust í fyrradag. Nú hafa um 89 milljónir manna í Evrópu smitast og ein og hálf milljón látist af Covid-19 samkvæmt nýjustu tölum Evrópusambandsins. Ítalía, Grikkland og Portúgal kynntu sömuleiðis hertar takmarkanir fyrr í vikunni og munu allir ferðamenn frá öðrum Evrópuríkjum þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf við komuna til landanna þriggja. Það á líka við um þá sem hafa verið bólusettir. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biden fær að skylda starfsfólk í bólusetningu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hafa nú kveðið á um að Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, verði heimilt að skylda starfsmenn stærri fyrirtækja í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Ákvörðunin gæti haft áhrif á um 84 milljónir manna. 18. desember 2021 12:40 Tvöföld Covid-bylgja í Bandaríkjunum Tvöföld Covid-bylgja gengur nú yfir Bandaríkin en bæði delta- og ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eru í mikilli dreifingu þar. Áhyggjur eru uppi um að slæmt ástand muni versna vestanhafs á næstu vikum og það sama á við um Bretland þar sem ráðamenn óttast áhrif afbrigðisins. 15. desember 2021 23:09 „Fyllsta ástæða til að hafa miklar áhyggjur” Sóttvarnalæknir segir faraldurinn enn á ný á greinilegri uppleið eftir smittölur gærdagsins. Delta afbrigðið er enn ráðandi hér, en spálíkan hinna Norðurlandanna gera ráð fyrir mjög erfiðum næstu vikum vegna útbreiðslu ómíkron. Óbólusettir, börn og fullorðnir, eru þau sem smitast helst hérlendis. 16. desember 2021 12:07 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Jean Castex forsætisráðherra Frakklands reiknar með að afbrigðið verði orðið það algengasta snemma á næsta ári. Mark Rutte forsætisráðherra Holland hefur sagt það sama um ómíkron afbrigðið. Frakkar hertu enn á sóttvarnaskilyrðum fyrir fólk sem kemur frá Bretlandi. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að Bretland hafi enn sem komið er farið verst út úr yfirstandandi bylgju faraldursins þar sem yfir fimmtán þúsund manns greindust smitaðir í gær. Frakkar hafa sömuleiðis stytt tímann sem þarf að líða á milli þess sem fólk fær annan og þriðja skammt Covid-19 bóluefnisins og fólk þarf þá að vera fullbólusett til að fá inngöngu á veitingastaði og í almenningssamgöngur ef þeir ætla að fara langa leið. Víða um Evrópu hafa stjórnvöld hert á sóttvarnaaðgerðum eins og í Þýskalandi, Írlandi, Hollandi og Danmörku, þar sem um tólf þúsund manns greindust í fyrradag. Nú hafa um 89 milljónir manna í Evrópu smitast og ein og hálf milljón látist af Covid-19 samkvæmt nýjustu tölum Evrópusambandsins. Ítalía, Grikkland og Portúgal kynntu sömuleiðis hertar takmarkanir fyrr í vikunni og munu allir ferðamenn frá öðrum Evrópuríkjum þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf við komuna til landanna þriggja. Það á líka við um þá sem hafa verið bólusettir.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biden fær að skylda starfsfólk í bólusetningu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hafa nú kveðið á um að Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, verði heimilt að skylda starfsmenn stærri fyrirtækja í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Ákvörðunin gæti haft áhrif á um 84 milljónir manna. 18. desember 2021 12:40 Tvöföld Covid-bylgja í Bandaríkjunum Tvöföld Covid-bylgja gengur nú yfir Bandaríkin en bæði delta- og ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eru í mikilli dreifingu þar. Áhyggjur eru uppi um að slæmt ástand muni versna vestanhafs á næstu vikum og það sama á við um Bretland þar sem ráðamenn óttast áhrif afbrigðisins. 15. desember 2021 23:09 „Fyllsta ástæða til að hafa miklar áhyggjur” Sóttvarnalæknir segir faraldurinn enn á ný á greinilegri uppleið eftir smittölur gærdagsins. Delta afbrigðið er enn ráðandi hér, en spálíkan hinna Norðurlandanna gera ráð fyrir mjög erfiðum næstu vikum vegna útbreiðslu ómíkron. Óbólusettir, börn og fullorðnir, eru þau sem smitast helst hérlendis. 16. desember 2021 12:07 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Biden fær að skylda starfsfólk í bólusetningu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hafa nú kveðið á um að Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, verði heimilt að skylda starfsmenn stærri fyrirtækja í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Ákvörðunin gæti haft áhrif á um 84 milljónir manna. 18. desember 2021 12:40
Tvöföld Covid-bylgja í Bandaríkjunum Tvöföld Covid-bylgja gengur nú yfir Bandaríkin en bæði delta- og ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eru í mikilli dreifingu þar. Áhyggjur eru uppi um að slæmt ástand muni versna vestanhafs á næstu vikum og það sama á við um Bretland þar sem ráðamenn óttast áhrif afbrigðisins. 15. desember 2021 23:09
„Fyllsta ástæða til að hafa miklar áhyggjur” Sóttvarnalæknir segir faraldurinn enn á ný á greinilegri uppleið eftir smittölur gærdagsins. Delta afbrigðið er enn ráðandi hér, en spálíkan hinna Norðurlandanna gera ráð fyrir mjög erfiðum næstu vikum vegna útbreiðslu ómíkron. Óbólusettir, börn og fullorðnir, eru þau sem smitast helst hérlendis. 16. desember 2021 12:07