Opið í einkenna- og sóttkvíarsýnatökur alla daga yfir hátíðirnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. desember 2021 08:52 Opið verður í sýnatöku alla daga yfir hátíðirnar en í styttri tíma en ella. Opið verður í sýnatökur á Suðurlandsbraut 34 frá klukkan 8 til 12 á morgun, aðfangadag. Á jóladag verður ekki opið í hraðpróf né PCR-sýnatökur fyrir ferðalög en opið verður í PCR einkenna- og sóttkvíarsýnatöku frá klukkan 10 til 14. Þeir sem losna úr sóttkví á jóladag fá strikamerki sent frá rakningateyminu kvöldið áður. Á annan í jólum verður opið á Suðurlandsbraut milli klukkan 11 og 15 og á gamlársdag á milli klukkan 8 til 12. Lokað verður á nýársdag en opið milli klukkan 11 og 15 hinn 2. janúar. Aðra virka daga verður hefðbundin opnun. Ekki verður bólusett í dag, á morgun né á gamlársdag. Á milli jóla og nýárs verður bólusett virka daga frá 10 til 12. Óbólusettir, hálfbólusettir og þeir sem eru komnir á tíma með örvunarskammt eru velkomnir. Í boði verða bóluefnin frá Pfizer, Moderna og Janssen. Læknavaktin verður lokuð milli klukkan 18 og 21 á aðfangadags- og gamlárskvöld en svo opin frá 21 til 23. Helgidaga og almenna frídaga opnar klukkan 9 og lokar klukkan 23.30 en á virkum dögum er opið milli 17 og 23.30. Hægt er að ná í hjúkrunarfræðing allan sólahringinn í síma 1700. Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að Læknavaktin opnaði um helgidaga og almenna frídaga klukkan 6 en það hefur nú verið leiðrétt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Þeir sem losna úr sóttkví á jóladag fá strikamerki sent frá rakningateyminu kvöldið áður. Á annan í jólum verður opið á Suðurlandsbraut milli klukkan 11 og 15 og á gamlársdag á milli klukkan 8 til 12. Lokað verður á nýársdag en opið milli klukkan 11 og 15 hinn 2. janúar. Aðra virka daga verður hefðbundin opnun. Ekki verður bólusett í dag, á morgun né á gamlársdag. Á milli jóla og nýárs verður bólusett virka daga frá 10 til 12. Óbólusettir, hálfbólusettir og þeir sem eru komnir á tíma með örvunarskammt eru velkomnir. Í boði verða bóluefnin frá Pfizer, Moderna og Janssen. Læknavaktin verður lokuð milli klukkan 18 og 21 á aðfangadags- og gamlárskvöld en svo opin frá 21 til 23. Helgidaga og almenna frídaga opnar klukkan 9 og lokar klukkan 23.30 en á virkum dögum er opið milli 17 og 23.30. Hægt er að ná í hjúkrunarfræðing allan sólahringinn í síma 1700. Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að Læknavaktin opnaði um helgidaga og almenna frídaga klukkan 6 en það hefur nú verið leiðrétt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira