Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. desember 2021 13:31 HI beauty gefur hugmyndir að áramótaförðun. Samsett/Instagram Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. Steinar Steinar Steinar! Látlaus augnförðun og fullt af steinum er lúkk sem við erum að sjá mikið af núna korter í gamlárs. Við mælum með að nota sanseraðan augnskugga yfir allt augnlokið og raða síðan steinum í mismunandi stærð og áferð útum allt! View this post on Instagram A post shared by Nikki_Makeup (@nikki_makeup) Til að ná fram fullkomnum ljóma á augnlokinu líkt og á myndinni hér að neðan er hægt að nota LES 4 OMBRES N°5 augnskuggapallettuna frá Chanel. Hægt er síðan að kaupa steina í flestum föndurbúðum. Chanel Til að setja punktinn yfir i-ið mælum við síðan með því að nota stök augnhár frá Eylure. Eyelure Dökk sultry augu og nude varir Köldu tónarnir í augnförðunum eru að koma með „comeback“ og við erum að elska það. Hér er grár augnskuggi dreginn út að gagnauga og steinar settir í kringum augnumgjörðina. Hér eru dökk augu pöruð saman við látlausan nude varalit fyrir fullkomna gamlársförðun. View this post on Instagram A post shared by MAKEUP ARTIST FROM RUSSIA (@piminova_valery) Augnskuggapallettan sem við mælum með til að ná fram þessu „sultry lúkki“ er Hypnose augnskuggapalletta númer 14 frá Lancome. Liturinn á pallettunni heitir líka Smokey Chic. Lancome Fyrir fullkomnar nude varir mælum við síðan með Varalitnum L’ Absolu Rouge Hydrating Shaping Lipcolor í litnum 250 Beige Mirage frá Lancome. Lancome Litaður eyeliner og ljómi Það er svo gaman að blanda saman litum og glimmer. Grænn augnblýantur er hér tekinn og smudge-aður út í spíss, skyggingin er mjög létt til að ramma inn augað og glimmer sett yfir allt augnlokið. Ótrúlega einfalt & fallegt. Flott er að para augnblýantinn í stíl við áramótadressið. View this post on Instagram A post shared by Nikki_Makeup (@nikki_makeup) Fyrir fallegan grænan eyeliner mælum við með Drama Liqui blýantinum frá Lancome í litnum 03 Green Metropolitan. Lancome Fyrir ljómandi augnskugga mælum við með Shimmer Down Pigmentinu frá NYX í litnum Platinum. NYX Þunnur eyeliner og glimmer Falleg neautral brún augu, glimmer og þunnur eyeliner. Myndbandið sýnir ofureinfalt lúkk sem allir eiga að geta hermt eftir. View this post on Instagram A post shared by James Molloy Makeup Artist (@jamesmolloymakeupartist) Fyrir fullkominn brúnan krem augnskugga mælum við með Paint Pot frá Mac í litnum Groundwork. MAC Fyrir glimmer mælum við með undurfagra glimmerinu frá Mac í litnum Reflects Pearl. MACMAC Förðun HI beauty Áramót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Steinar Steinar Steinar! Látlaus augnförðun og fullt af steinum er lúkk sem við erum að sjá mikið af núna korter í gamlárs. Við mælum með að nota sanseraðan augnskugga yfir allt augnlokið og raða síðan steinum í mismunandi stærð og áferð útum allt! View this post on Instagram A post shared by Nikki_Makeup (@nikki_makeup) Til að ná fram fullkomnum ljóma á augnlokinu líkt og á myndinni hér að neðan er hægt að nota LES 4 OMBRES N°5 augnskuggapallettuna frá Chanel. Hægt er síðan að kaupa steina í flestum föndurbúðum. Chanel Til að setja punktinn yfir i-ið mælum við síðan með því að nota stök augnhár frá Eylure. Eyelure Dökk sultry augu og nude varir Köldu tónarnir í augnförðunum eru að koma með „comeback“ og við erum að elska það. Hér er grár augnskuggi dreginn út að gagnauga og steinar settir í kringum augnumgjörðina. Hér eru dökk augu pöruð saman við látlausan nude varalit fyrir fullkomna gamlársförðun. View this post on Instagram A post shared by MAKEUP ARTIST FROM RUSSIA (@piminova_valery) Augnskuggapallettan sem við mælum með til að ná fram þessu „sultry lúkki“ er Hypnose augnskuggapalletta númer 14 frá Lancome. Liturinn á pallettunni heitir líka Smokey Chic. Lancome Fyrir fullkomnar nude varir mælum við síðan með Varalitnum L’ Absolu Rouge Hydrating Shaping Lipcolor í litnum 250 Beige Mirage frá Lancome. Lancome Litaður eyeliner og ljómi Það er svo gaman að blanda saman litum og glimmer. Grænn augnblýantur er hér tekinn og smudge-aður út í spíss, skyggingin er mjög létt til að ramma inn augað og glimmer sett yfir allt augnlokið. Ótrúlega einfalt & fallegt. Flott er að para augnblýantinn í stíl við áramótadressið. View this post on Instagram A post shared by Nikki_Makeup (@nikki_makeup) Fyrir fallegan grænan eyeliner mælum við með Drama Liqui blýantinum frá Lancome í litnum 03 Green Metropolitan. Lancome Fyrir ljómandi augnskugga mælum við með Shimmer Down Pigmentinu frá NYX í litnum Platinum. NYX Þunnur eyeliner og glimmer Falleg neautral brún augu, glimmer og þunnur eyeliner. Myndbandið sýnir ofureinfalt lúkk sem allir eiga að geta hermt eftir. View this post on Instagram A post shared by James Molloy Makeup Artist (@jamesmolloymakeupartist) Fyrir fullkominn brúnan krem augnskugga mælum við með Paint Pot frá Mac í litnum Groundwork. MAC Fyrir glimmer mælum við með undurfagra glimmerinu frá Mac í litnum Reflects Pearl. MACMAC
Förðun HI beauty Áramót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01