Búist við víðtækum lokunum á þjóðvegum: Holtavörðuheiði lokað Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2022 12:21 Hér má sjá færð á vegum landsins. Vegagerðin Búist er við lokunum víða á þjóðvegum landsins vegna slæmrar færðar í dag, en Holtavörðuheiði hefur meðal annars verið lokað. Gular viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum og appelsínugul viðvörun er á Suðausturlandi vegna veðurs. Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á slæmri veðurspá í dag en vetrarfærð er víða um landið með hálku og hálkublettum. Þá má reikna með vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu á Suðausturlandi og hviður geta orðið öflugar víða annars staðar. Fólk er hvatt til að geyma ferðalög þar til á morgun. Athugið: Vakinn er athygli vegfarenda á slæmri veðurspá fyrir nýársdag og má búast við lokunum á mörgum leiðum. Gular veðurviðvaranir eru um allt land og appelsínugul fyrir Suðausturland. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Þá hefur Holtavörðuheiðinni verið lokað. Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Lokað er á þjóðvegi 1 milli Kirkjubæjarklausturs að Jökulsárlóni. Suðausturland: Hringvegur frá Kirkjubæjarklaustri að Jökulsárlóni er lokaður. Alltaf má búast við hreindýrum við veg á þessum árstíma og eru vegfarendur beðnir að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Vegagerðin hefur einnig lokað Öxnadalsheiðinni. Öxnadalsheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 #Nýárshvellurinn Óveðrið nær hámarki í eftirmiðdaginn og ekki horfur á að fari að ganga niður að gagni fyrr en í nótt og fyrramálið. Mun skárra sums staðar suðvestanlands í dag og laust við skafrenning s.s. á Hellisheiði. #færðin pic.twitter.com/JI3fgomwDn— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Veður Umferð Tengdar fréttir Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33 Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á slæmri veðurspá í dag en vetrarfærð er víða um landið með hálku og hálkublettum. Þá má reikna með vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu á Suðausturlandi og hviður geta orðið öflugar víða annars staðar. Fólk er hvatt til að geyma ferðalög þar til á morgun. Athugið: Vakinn er athygli vegfarenda á slæmri veðurspá fyrir nýársdag og má búast við lokunum á mörgum leiðum. Gular veðurviðvaranir eru um allt land og appelsínugul fyrir Suðausturland. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Þá hefur Holtavörðuheiðinni verið lokað. Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Lokað er á þjóðvegi 1 milli Kirkjubæjarklausturs að Jökulsárlóni. Suðausturland: Hringvegur frá Kirkjubæjarklaustri að Jökulsárlóni er lokaður. Alltaf má búast við hreindýrum við veg á þessum árstíma og eru vegfarendur beðnir að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Vegagerðin hefur einnig lokað Öxnadalsheiðinni. Öxnadalsheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 #Nýárshvellurinn Óveðrið nær hámarki í eftirmiðdaginn og ekki horfur á að fari að ganga niður að gagni fyrr en í nótt og fyrramálið. Mun skárra sums staðar suðvestanlands í dag og laust við skafrenning s.s. á Hellisheiði. #færðin pic.twitter.com/JI3fgomwDn— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022
Veður Umferð Tengdar fréttir Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33 Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33
Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15