„Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:18 Þjálfarateymi Arsenal á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði forystu í leiknum og léku raunar frábærlega, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við erum mjög ósáttir með niðurstöðu leiksins eftir að hafa spilað svona leik við eitt besta fótboltalið heims. Að sitja uppi með ekkert stig er pirrandi því við áttum að vinna þennan leik,“ sagði Stuivenberg í leikslok. Arsenal gerði tilkall til vítaspyrnu snemma leiks. Dómari leiksins sá ekki ástæðu til að skoða atvikið sjálfur í VAR-skjánum en gerði það svo í síðari hálfleik þegar Man City fékk vítaspyrnu. „Mér fannst þetta vera víti en það eina sem við erum að biðja um er samræmi. Við erum að nota VAR svo afhverju skoðar dómarinn ekki atvikið? Það gerðist ekki og það er svekkjandi.“ „Við spiluðum virkilega, virkilega vel. Hvað fengum við eiginlega mörg færi? Þeir skora svo heppnismark alveg í restina,“ sagði Stuivenberg. Hann kvartaði þó lítið yfir rauða spjaldinu sem Gabriel fékk. „Við verðum að læra af þessu. Við höfum unga leikmenn í okkar liði og við verðum að hafa stjórn á tilfinningunum. Ég veit ekki hvort fyrra spjaldið hafi verið fyrir að stíga á vítapunktinn. Ég hef ekki getað spurt dómarann. En á gulu spjaldi verður þú að vera klókari,“ sagði Stuivenberg. Enski boltinn Tengdar fréttir Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Arsenal náði forystu í leiknum og léku raunar frábærlega, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við erum mjög ósáttir með niðurstöðu leiksins eftir að hafa spilað svona leik við eitt besta fótboltalið heims. Að sitja uppi með ekkert stig er pirrandi því við áttum að vinna þennan leik,“ sagði Stuivenberg í leikslok. Arsenal gerði tilkall til vítaspyrnu snemma leiks. Dómari leiksins sá ekki ástæðu til að skoða atvikið sjálfur í VAR-skjánum en gerði það svo í síðari hálfleik þegar Man City fékk vítaspyrnu. „Mér fannst þetta vera víti en það eina sem við erum að biðja um er samræmi. Við erum að nota VAR svo afhverju skoðar dómarinn ekki atvikið? Það gerðist ekki og það er svekkjandi.“ „Við spiluðum virkilega, virkilega vel. Hvað fengum við eiginlega mörg færi? Þeir skora svo heppnismark alveg í restina,“ sagði Stuivenberg. Hann kvartaði þó lítið yfir rauða spjaldinu sem Gabriel fékk. „Við verðum að læra af þessu. Við höfum unga leikmenn í okkar liði og við verðum að hafa stjórn á tilfinningunum. Ég veit ekki hvort fyrra spjaldið hafi verið fyrir að stíga á vítapunktinn. Ég hef ekki getað spurt dómarann. En á gulu spjaldi verður þú að vera klókari,“ sagði Stuivenberg.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33