Kjörsókn yngri kjósenda minnkaði mest en jókst hjá þeim elstu Eiður Þór Árnason skrifar 6. janúar 2022 16:47 Lengi hefur reynst auðveldara að fá eldri aldurshópa til að skila sér á kjörstað. Vísir/Vilhelm Kosningaþátttaka dróst saman í öllum aldurshópum í síðustu alþingiskosningum miðað við kosningarnar 2017, að undanskildum tveimur elstu aldurshópunum. Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu. Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira