Gaf góðri vinkonu sæti sitt á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 20:16 Brittany Bowe og Erin Jackson. NBC Bandaríski skautahlauparinn Brittany Bowe er einkar gjafmild ef marka má nýjustu fréttir Vestanhafs. Hún gaf vinkonu sinni, Erin Jackson, sæti sitt á Ólympíuleikunum eftir að Jackson datt til jarðar í úrtökumóti fyrir leikana og náði þar af leiðandi ekki að vinna sér inn sæti á leikunum sem fram fara í Peking frá 4. til 20. febrúar næstkomandi. Erin Jackson er besti 500 metra skautahlaupari heims í dag. Hún er efst á styrkleikalista greinarinnar og var talin einkar líkleg til afreka í febrúar. Þá hefur hún unnið fjögur af átta heimsbikarmótum á yfirstandandi tímabili.Henni tókst þó ekki að tryggja sér sæti á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem hún rann og féll til jarðar í tímatökunni í úrtökumóti um síðustu helgi. Fall Jacksons þýddi að hún endaði í þriðja sæti sem dugði ekki til þess að komast á leikana þar sem Bandaríkjunum var aðeins úthlutað tveimur sætum í 500 metra skautahlaupi kvenna að þessu sinni. Á undan Erin voru þær Brittany Bowe og Kimi Goetz sem þýðir að þær eru á leið til Peking að keppa í 500 metra skautahlaupi. Nú hefur Bowe hins vegar ákveðið að gefa Jackson sæti sitt. Proud is an understatement. Thank you @BrittanyBowe and @ErinJackson480 for showing the true meaning of the Olympic spirit. #SpeedskatingTrials22 pic.twitter.com/AtCexDatWO— Team USA (@TeamUSA) January 10, 2022 Hún hafði þegar tryggt sér þátttöku í 1000 og 1500 metra skautahlaupi og verður því meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum. Hún sagði að það hefði í raun ekkert annað komið til greina en að gefa Jackson sæti sitt þar sem hún hefði komist áfram hefði hún ekki dottið. Bowe og Jackson eru báðar frá Flórída og eru nánar vinkonur. Mögulega hefur það spilað inn í ákvörðun hennar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Erin Jackson er besti 500 metra skautahlaupari heims í dag. Hún er efst á styrkleikalista greinarinnar og var talin einkar líkleg til afreka í febrúar. Þá hefur hún unnið fjögur af átta heimsbikarmótum á yfirstandandi tímabili.Henni tókst þó ekki að tryggja sér sæti á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem hún rann og féll til jarðar í tímatökunni í úrtökumóti um síðustu helgi. Fall Jacksons þýddi að hún endaði í þriðja sæti sem dugði ekki til þess að komast á leikana þar sem Bandaríkjunum var aðeins úthlutað tveimur sætum í 500 metra skautahlaupi kvenna að þessu sinni. Á undan Erin voru þær Brittany Bowe og Kimi Goetz sem þýðir að þær eru á leið til Peking að keppa í 500 metra skautahlaupi. Nú hefur Bowe hins vegar ákveðið að gefa Jackson sæti sitt. Proud is an understatement. Thank you @BrittanyBowe and @ErinJackson480 for showing the true meaning of the Olympic spirit. #SpeedskatingTrials22 pic.twitter.com/AtCexDatWO— Team USA (@TeamUSA) January 10, 2022 Hún hafði þegar tryggt sér þátttöku í 1000 og 1500 metra skautahlaupi og verður því meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum. Hún sagði að það hefði í raun ekkert annað komið til greina en að gefa Jackson sæti sitt þar sem hún hefði komist áfram hefði hún ekki dottið. Bowe og Jackson eru báðar frá Flórída og eru nánar vinkonur. Mögulega hefur það spilað inn í ákvörðun hennar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira